
(13) Blaðsíða 7
7
biflíunnar um sböpun mannanna, þegar hann í
fyrra brjeíi sínu til Korintuborgarmanna býður
konum, að pær sjeu mönnum sínum undirgefn-
ar, polinmóðar og auðsveipar, og að hylja höf-
uð sín í kirkjum og á mannfundum, en kveður
karlmenn eiga að vera berhöfðaða, »pví karlmað-
urinn sje vegsemd guðs«, og »maðurinn sje eigi
af konunni, lieldur konan af manninum«.
Sama er að segja um pað, þegar liann skipar
konum að pegja á mannfundum, en spyrja lield-
ur menn sína heima. Telur ekki sæma, að pær
tali opinberlega. J>essi kenning Páls postula
liefir orðið að nokkru leyti undirrót peirrar
harðstjórnar og gjörræðis, sem konur hafa opt
orðið að pola, eptir að kristni komst á, af feðr-
um, eiginmönnum og öðrum karlmönnum, sem
yfir peim hafa átt að segja. L‘ví pótt Páll
kenndi, að maðurinn væri konunnar höfuð, sem
Kristur safnaðarins höfuð, pá hafa þó margir
peirra eigi að síður leyft sjer að nota petta
vald á allt annan veg. Jeir hafa sleppt seinni
liluta setningarinnar, annaðhvort af gleymsku
eða af pví, að þeim hefir pótt hann óþarfur og
ónotalegur pröskuldur fyrir pví, að hægt væri
fyllilega að nota herrarjettinn. Og karlmenn
liafa notað hann, pað er óefað. |>að parf ekki
annað en að líta til miðaldanna, til að sjá,
hvernig konur og dætur voru opt gjörsamlega
sviptar öllu frelsi og mannrjettinduin, hvernig
dæturnar voru opt gefnar mönnum, pvert á móti
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Kápa
(48) Kápa
(49) Saurblað
(50) Saurblað
(51) Band
(52) Band
(53) Kjölur
(54) Framsnið
(55) Toppsnið
(56) Undirsnið
(57) Kvarði
(58) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Kápa
(48) Kápa
(49) Saurblað
(50) Saurblað
(51) Band
(52) Band
(53) Kjölur
(54) Framsnið
(55) Toppsnið
(56) Undirsnið
(57) Kvarði
(58) Litaspjald