loading/hleð
(9) Blaðsíða 3 (9) Blaðsíða 3
Háttvirtu áheyrendur! |>ótt jeg standi hjer, er það eigi fyrir pá sök, að jeg pykist færari en aðrar konur til að taka fyrir umtalsefni eina hlið af pessu mikla áliuga- og velferðarmáli voru: um liagi og rjettindi kvenna, heldur vegna pess, að jeg vil að einhver af oss konum lireyli við pví. Og fyrst engin af hinurn menntuðustu konum vor- um heíir tekið pað opinberlega til umtals, hætti jeg á að rjúfa pögnina, í peirri vou, að pað geti orðið til pess, að einhverjar konur, sem mjer eru færari til að takast á hendur fram- sögu máls pessa, íinni hjá sjer köllun til að skýra pað betur fyrir almenningi en jeg fæ gjört. Jeg veit að jeg tekst mikið í fang, en jeg vænti umburðarlyndis yðar. Háttvirtu áheyrendur! J>egar jeg lít yiir alla pá, sem hjer eru saman komnir, finn jeg glöggt, hve satt pað er, sem frú de Staelsagði: »Karl- maðurinn getur boðið almcnningsálitinu byrg- inn, en konan lilýtur að gefa sig undir pað«. En pað er til tvenns konar almennt álit: pað álit, sem byggist á heimsku, hleypidómum, ein- strengingsskap, vanafestu, hlutdrægni, öfund og l*
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Kápa
(48) Kápa
(49) Saurblað
(50) Saurblað
(51) Band
(52) Band
(53) Kjölur
(54) Framsnið
(55) Toppsnið
(56) Undirsnið
(57) Kvarði
(58) Litaspjald


Fyrirlestur um hagi og rjettindi kvenna

Ár
1888
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
52


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Fyrirlestur um hagi og rjettindi kvenna
https://baekur.is/bok/ec71321a-5fca-490f-9a10-7a1d021e7a2f

Tengja á þessa síðu: (9) Blaðsíða 3
https://baekur.is/bok/ec71321a-5fca-490f-9a10-7a1d021e7a2f/0/9

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.