
(36) Blaðsíða 30
30
minnsta kosti lítur svo út sem þeir haldi, að
ef konur hefðu frjálsræði eða leyíi til að gjöra
eitthvað annað, eða ef þeim væri gefinn kostur
á að nota tíma sinn á geðfeldari hátt fyrir
þær, samkvæmt hælileikum þeirra, þá mundu
þær konur, sem tækju þá stöðu fyrir, sern þeim
er sögð eðlilegust, verða of fáar. J>að er eins
og menn segðu: »Konurnar vilja ekki giptast,
því verðum vjer að neyða þær til þess«. Sje
þetta meining manna, hlýtur annaðhvort að
vera, að þeir sjeu ekki alveg vissir um, hvað
sje ákvörðun konunnar,—því fiestir munu þó
játa það, að »þótt náttúran sje lamin með
lurk, leiti hún út um síðir« — eða þeir gjöra
ekki hjónahandið mjög fýsilegt fyrir þær, ef
þær mundu velja. hvað helzt annað, væru þær
sjálfráðar, og það þótt hjónabandið væri þeirra
eina sanna köllun. Aptur segja sumir menn,
að konur sjeu ekki færar um að takast embætti
á hendur, þær liafi ekki jafna hæfileika og
maðurinn, risti ekki eins djúpt og sjeu ekki
jafn þolgóðar að grafast til botns í neinni vís-
indagrein. Pað getur verið satt, að fáar af
þeim konum, sem enn hafa lagt sig eptir vís-
indum, hafi skarað fram úr, eða fundið ný
sannindi og nýjar regiur. En það getur ekki
sannað neitt, þegar þess er gætt, hve fáar kon-
ur hafa gefið sig við námi og vísindum í sam-
anburði við karlmenn. Af öllum þeim aragrúa
karlmanna, sem á öllum ölduin hafa stundað
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Kápa
(48) Kápa
(49) Saurblað
(50) Saurblað
(51) Band
(52) Band
(53) Kjölur
(54) Framsnið
(55) Toppsnið
(56) Undirsnið
(57) Kvarði
(58) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Kápa
(48) Kápa
(49) Saurblað
(50) Saurblað
(51) Band
(52) Band
(53) Kjölur
(54) Framsnið
(55) Toppsnið
(56) Undirsnið
(57) Kvarði
(58) Litaspjald