loading/hleð
(16) Blaðsíða 10 (16) Blaðsíða 10
10 örlög hennar, að vera sem ambátt alla sína æíi, bæði sem dóttir og eiginkona. Hjer á Norðurlöndum sjáum vjer |)ó hvergi nein inerki pess, að konur haíi verið í verulegri nið- urlægingu fyr en eptir pað að kristni komst á. það er að vísu satt, að dætur voru stundum gefnar nauðugar, en það var fyrir pað, að á þeim tímum var rjettur einstaklingsins opt lít- ils metinn, og átti pað sjer jafnt stað um karla sem konur. Enda voru konur alls ekki skyld- aðar til að pegja á mannfundum, heldur bend- ir allt á, að pær liafi haft fullt málfrelsi. J>að var líka satt, að »mey slcyldi mundi kaupa« ; en pað var að eins siður, og er líklegt, að pað fje hafi átt að leggjast á móti heimanmundi stúlkunnar. Enda tíðkast slíkt enn hjá ein- stöku pjóðflokkum, t. a. m. Svartfellingum og sumstaðar í Kaukasusfjöllunum, og er alls ekki álitin sala, heldur að eins löglegar festar. Kon- um var heldur livergi gjört lægra fyrir í hín- um fornu goðasögum vorum en karlmönnum, og pví hefir forfeðrum vorum ekki fundizt nein ástæða til að gjöra konur að óæðri verum. En þegar peir kynntust biflíunni og sáu, livernig ritningarnar voru lagðar út, pá opnuðust augu peirra, og þeir sáu, að.pessi kenning var maka- laust pægileg. Var pað ekki rjett og mátulegt, að þessar eptirlifandi Evudætur fengju að líða eittlivað fyrir óhlýðni og forvitni formóður peirra, sem hafði bakað karlmönnunum svo
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Kápa
(48) Kápa
(49) Saurblað
(50) Saurblað
(51) Band
(52) Band
(53) Kjölur
(54) Framsnið
(55) Toppsnið
(56) Undirsnið
(57) Kvarði
(58) Litaspjald


Fyrirlestur um hagi og rjettindi kvenna

Ár
1888
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
52


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Fyrirlestur um hagi og rjettindi kvenna
https://baekur.is/bok/ec71321a-5fca-490f-9a10-7a1d021e7a2f

Tengja á þessa síðu: (16) Blaðsíða 10
https://baekur.is/bok/ec71321a-5fca-490f-9a10-7a1d021e7a2f/0/16

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.