loading/hleð
(27) Blaðsíða 21 (27) Blaðsíða 21
21 og halda svo áfram. Meö því að beðin eru venjulega 2 álnir á breidd, og hrifan að eins 1 alin, verður að berja með hrífunni helming beðsins að breiddinni til í senn iir ganginum, sem er á rnilli beðanna. Að því búnu verður að jafna beðið með trjehrífu, en þá má eigi höggva tindunum of djupt nið- ur í moldina; því annars er hætt við, að fræið færist saman í hrúgur. Sje eigi van- ið og áreiðanlegt fólk haft til þessarar sán- ingar, verður betra, að sleppa með öllu að jafna beðiö með trjehrífunni. Raðsáning er betri aðferð en hin, en nokkru seinlegri. Bezt er að hafa raðirn- ar þvers yíir beðið, sem þá skal Snúa í austur og vestur. Með því móti verður hægra að búa til sáðrákirnar, ef verkfæri eru til þess höfð, sem mynda margar rákir í senn. Það veitir og hægra að gjörajurt- irnar gisnari og hreinsa á millum þeirra. Rákirnar má gjöra með endanum á hrífu- skapti, eða með sjerstöku verkfæri, sem til þess er ætlað, og mætti nefna sdðrákajdrn (Rillejern); og eru þau verkfæri ýmist þrí- hyrnd eða aflöng; en bezt og fljótast gengur það með sterkum hrifuhaus, með 6 eða 8 digrum, þrístrendum tindum, og sje svo langt á milli þeirra, sem langt á að vera milli rákanna. Þá er fræinu er sáð í rák-
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Kápa
(88) Kápa
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


Garðyrkjukver

Ár
1891
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Garðyrkjukver
http://baekur.is/bok/931ff90c-f764-4d23-b7e9-9c5c447733b7

Tengja á þessa síðu: (27) Blaðsíða 21
http://baekur.is/bok/931ff90c-f764-4d23-b7e9-9c5c447733b7/0/27

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.