loading/hleð
(44) Blaðsíða 38 (44) Blaðsíða 38
38 yið heyið eða þangið, er þessu mokað nið- ur í gryfjuna sem jafnast verður, þangað til komið er 1 alin upp úr jörðu, svo að haugurinn verði 2 álnir á þykkt, aða l'/a alin að minnsta kosti. Ef áburðurinn er nýr, blautur og mjög blandaður hálmi, þá er honum er fievgt í gryfjuna. og honum kastað laust, þá verður hitinn mestur; en því eldri sem áburðurinn er, og því þjett- ari sem hann verður i gryfjunni, því minni verður hitinn, en hann helzt þá lengur. Avallt verður þess að gæta, að áburður- inn verði jafn f gryfjunni. Ef gryfjan er lítil, má fylla hana alla í einu; annars má fullbúa að eins einn liluta í senn. Því fyr á vorin sem vermireiturinn er notaður, því meiri varma verður að fá f hann. Vermi- reitir þeir, sem hafðir eru til að flytja plöntur í úr öðrum, mega eigi vera of hita- miklir. Eigi iieídur mega þeir vermireitir vera of varmamiklir, sem gulrófnafræi og kálfræi er sáð í, þar sem plönturnar geta hæglega orðið of háar; aptur á móti mega þeir vera talsvert hitameiri fyrir gulrætur, hreðkur, og ýmsar blómjurtir o. s. frv. Haugurinn verður að ná V2 alin út fyi-ir gluggakistuna á alla vegu. Síðan skal leggja gluggakistuna undir eins yíir, og og sömuleiðis gluggana, ef vill. Eptir því
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Kápa
(88) Kápa
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


Garðyrkjukver

Ár
1891
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Garðyrkjukver
http://baekur.is/bok/931ff90c-f764-4d23-b7e9-9c5c447733b7

Tengja á þessa síðu: (44) Blaðsíða 38
http://baekur.is/bok/931ff90c-f764-4d23-b7e9-9c5c447733b7/0/44

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.