loading/hleð
(47) Blaðsíða 43 (47) Blaðsíða 43
43 þetta er þeim þ<5 einber skaui, ef (jcb Ieggur af. þegar œr leggja af hinn fyrri hluta vetrar, þurfa þær a?) hafa gott og mikib hey hinn seinni hlut- ann þangab til þær fá nægan grábur, ef þær eiga ab geta komib vel upp lömbum sínum. Má vera, ef aS þetta brestur eigi, a& þær mjólki betur, enn þær ær, sem vanta heygjöf á vorin, þó þeim sje haldiö vi?) gó& hold fyrri part vetrar; enda þurfa þær meira fóbur. J>ab er ómissandi, og alíir, sem þess eiga úrkosti, gjöra þab líka, a& geyma Iambfje bezta heyi&. Búa má ær eins og kýr und- ir burb meS því a& gefa þeim gott efca töfeugæft hey, þó ráfea hagar því miklu, hvernig mjólkar þegar frá Kfeur.1 Optasteru ær mefeþrennu móti, og ber því naufesyn til, afe hafa hús handa hverj- um fyrir sig, svo afe þær geti fengife þann vifeur- gjörning, sem ldýfeir. I fyrsta flokki eru hörfeustu og þrifnustu ærnar, í öferum beztu mjólkurærnar og í hinum þrifeja ær á 2. vetur og á 3. vetur þær, sem bezt hafa mjólkafe. þessum ám, sem seinast eru taldar, má eigi ætla, afe vera mefe þeim eldri, ef afe þær eiga ekki afe verfea of magrar; því bæfei eru þær vandætnari og seinni afe jeta; en hjá flestum vantar opt heyföng til afe gefa svo mikife, afe binar yngri ær fái Ieyfar hinna cldri. *) Olafur amtm. Stefánsson segir — og ber hann Aristó- teles fyrir [iví — , afe, ef fje sje ifenglega látife drekka salt vatn, þá búist þafe miklu fljótar og betur á vormn nndir sumargagn og gangi örara um brundtímann. þessu yrfei nú helzt komife vife vife sjúarsífen.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Saurblað
(66) Saurblað
(67) Band
(68) Band
(69) Kjölur
(70) Framsnið
(71) Kvarði
(72) Litaspjald


Fjárbæklingur eða leiðarvísir handa þeim, sem vilja stunda fjárrækt

Ár
1855
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
68


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Fjárbæklingur eða leiðarvísir handa þeim, sem vilja stunda fjárrækt
http://baekur.is/bok/548fc6e4-2782-4aa4-903c-1d87f5b2b097

Tengja á þessa síðu: (47) Blaðsíða 43
http://baekur.is/bok/548fc6e4-2782-4aa4-903c-1d87f5b2b097/0/47

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.