loading/hleð
(89) Blaðsíða 83 (89) Blaðsíða 83
9 Hl. 83 sátu þó undir árum, ok kostudu alls at halda skipinu í horíi. Erlendr lét þá snidskera medanmátti; en er birti á fimtudaginn lygndi nokkut, ok sáu þeir at þá hafdi svo mjök í haf rekit, at Skagaheidi ok þridj- úngr fjalla mundi í sjó, gekk þá vedr til útsudrs, ok leitudu þeir vid at ná Fljótum, var þat í land heldr at sækja, gekk þeim vonum fremr um hríd; en er þeir komu fyrir Skagafjörd opinn, gjördi landsynníng, jafn óskaplegan sem í fyrstu, ok allt til kvelds; rak þá nú aptr ok voru bædi vonlausir ok þrotnir af vosi ok sulti, en þó gaf sjaldan mjök yfir, bægdi ok ekki í haf, því austrfall var mjök mikit, ok komu þeir um kveldit allnærri landi austanvert vid Ólafsfjörd, at því er sídar vitn- adist, svo at þeir sáu gjörla undirlendi; kom þá enn hit mesta vedr ofan af landQöllunum, med fellibyljum ógrlegum, svo at særokan tók hátt í lopt upp, en brothljód í skipinu; lagdist þá Jón Hlhugason fyrir, med öllu þrotinn, ok mjök rænuskertr, en Erlendi lá vid hana afköldu- flogum, dró sik þó í skipsbarkann, en bad þá þrjá, er uppi sátu, at halda skipinu í horfi sem mætti, ok verjast áföllum; hann blundadi nær midnælti, en reis upp sídan, ok settist undir ár, ok lét hina hvílast til skipta; var Arnþórr þrotinn, ok sjónlítill af særoki, en Jón lllhuga- son andadist í dægramót á föstudaginn. {)ar eptir lygndi nokkut, en þá voru þeir svo máttfarnir, at ei fengu vid rádit, voru þeir komnir í vog nokkurn mikinn, er þeir þekktu ekki, ok voru há fjöll at sunnan ok austan, en lángt nes fram í sjóinn frá austrfjöllunum, er Erlendr ætladi vera Tjörnnes, ok væntu þeir þá enn at þár kynni upp at komast; en er fullbjart var, vóx aptr hvassvidrit af þeim fjöllum, ok rak þá sídan allan daginn í haf, til þess er fjöllin urdu lág ok bláleit, ok nesit mjök gengit fyrir; en er náttadi, gjördi fjúk ok lægdi sjóinn ok vedrit; tóku þeir þ;í enn stefnu at landi; goladi þá nokkut ok vissu þeir ei hvadan, því at undiralda var þá engin — en er fjúkit birti, sáu þeir fjöllin, ok létu þau á stjórnbord; en á bakborda sáu þeir bnjúk einn, þat reyndist sídar Gríinsey; tók Erlendr at rádgast vid Jóri Ólafsson, hvort lieldr skyldi stefna á fjöllin eda hnjúkinn, en hann var allmjök þrotinn ok rænulítill, rédu þeir þó af at stefna á fjöllin, sátu þá ei adrir uppi en þeir tveir. þieim gafst útnyrdíngr med sjóleysu um nóttina eptir, en undir daginn gjördi íjúk, ok svöludu þeir sér á snjó, hrestist Erlendr þar vid, en Joni versnadi. Ok er birti upp aptr, héldu þeir austr med fjöllunum, lagdi þá Jón upp ár, því hann var yfir kominn, en Gudmundr tók at bera vid at róa móti Erlendi. En í hálfljjörtu á laugardaginn sá Erlendr til hægri handar liólma einn mikinn ok flatan, þat var Flatey; þeir stefndu þar at fastalandinu, ok hittu sandvík eina, skammt frá bæ nokkrum; komst Gudmundr ekki út, ok vard Erlendr ir
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166


Íslands árbækur í söguformi

Íslands Árbækur í sögu-formi
Ár
1821
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
13
Blaðsíður
2012


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands árbækur í söguformi
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775

Tengja á þetta bindi: 11. b. (1854)
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/12

Tengja á þessa síðu: (89) Blaðsíða 83
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/12/89

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.