loading/hleð
(18) Blaðsíða 14 (18) Blaðsíða 14
14 »Hver segir, að liann gjöri það?« spurði Una og leit snögglega til Gunnu. »Segir, — Elin hefir sagt mjer það, og jeg veit, að það er satt. Hún hefir heyrt á tal þeirra«. »Staðið á hleri, eða hvað?« sagði Una. »Það veit jeg ekki. Nei, hún var vist að leiðrjetta stílana hjá náms- fólkinu inni í skrifstofu. En lijónin sátu í stofunni. Elínu ofbauð alveg að heyra til hennar«, sagði Gunna og færði sig ögn nær Unu, sem ljet nú ekki bera á neinni þykkju lengur. »Hún sagði, að hún hefði grátið og kveinað, og kvabbað eins og óþekk- ur krakki, og hvernig sem hann hafði reynt að tala um fyrir henni, það hafði alt farið á sömu leið. Hún heldur þó tæpast, að liann geti vakið barnið upp úr moldinni, konan. Hann hafði boðið henni upp á alt mögu- legt. Skemtiferð inn í Da/sbygð, eða suður í kaupstað til fólksins hennar. En hvað sem hann sagði, þá svar- aði hún engu, nema tómum gráti. Uetla er nú þreytandi. Enda kvað
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Saurblað
(72) Saurblað
(73) Band
(74) Band
(75) Kjölur
(76) Framsnið
(77) Kvarði
(78) Litaspjald


Sigur

Ár
1917
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
74


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sigur
http://baekur.is/bok/6df463f9-afbb-4d36-a90a-0082dd593990

Tengja á þessa síðu: (18) Blaðsíða 14
http://baekur.is/bok/6df463f9-afbb-4d36-a90a-0082dd593990/0/18

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.