loading/hleð
(58) Blaðsíða 54 (58) Blaðsíða 54
54 laus og vonlaus, sje nú bjart vonar- Ijós yfir gröf barnsins míns, — geisla- brot af ljósi páskasólarinnar, lífsgeisla eilífðarinnar! Jeg er vissulega sæl, og jeg veit að þetta er fjársjóður, sem enginn fær svift mig. — Jeg var eins og hálmstrá í vindi! Stundum fanst mjer jökulandi vera að feykja burtu öllu- fögru úr lífi okkar beggja, Hjálmar, — mjer fanst líka einhver ósýnileg, ógurleg hönd, vera að tæta í sundur hið helgasta og besta, sem við áttum bæði; en sjálfsagt hefir þetta verið eðlileg af- leiðing minna eigin hálfveikluðu skynjana, og aldrei, aldrei mun jeg ásaka þig, Hjálmar, síst nú, þegar jeg hefi svo margt og mikið að þakka bæði Guði og mönnum. Og þegar jeg kem heim til þín aftur, vona jeg að Guð gefi mjer kraít til þess að sýna þjer það, að þetta eru ekki eintóm orð. — Eða þykir þjer þetta óeðlilegt, eða ertu hálfsmeikur við það? Heldurðu að það sjeu draumórar einir eða vott- ur um nýja hugsýki í mjer? En því fer fjarri. Annað er það, — hið gamla
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Saurblað
(72) Saurblað
(73) Band
(74) Band
(75) Kjölur
(76) Framsnið
(77) Kvarði
(78) Litaspjald


Sigur

Ár
1917
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
74


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sigur
http://baekur.is/bok/6df463f9-afbb-4d36-a90a-0082dd593990

Tengja á þessa síðu: (58) Blaðsíða 54
http://baekur.is/bok/6df463f9-afbb-4d36-a90a-0082dd593990/0/58

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.