loading/hleð
(43) Blaðsíða 39 (43) Blaðsíða 39
39 þessa »lærðu« skrift, en þó sje jeg það á því, að jeg hefi á rjettu að standa, sjáðu sjálf«. Og hún rjetti Guðrúnu sendibrjef, sem hún tók innan úr bögglinum. »Jeg fann það í göngunum í morgun, — vasinn hefir ekki verið rjelt vel heill, býsl jeg við«, sagði Una kýmin. »Jeg er eiginlega öldungis jafn nær«, sagði Gunna eftir lilla stund og leit upp úr lestrinum. Una þreif brjefið úr höndunum á henni. »Ekki skilurðu nokkurn skap- aðan hlut. Hvernig er þjer farið? Sjerðu ekki hvað stendur hjerna?« Una leit í kringum sig, Ijet hurðina betur aftur og fór svo að lesa brjefið hægt og seint í lágum hljóðum, en Guðrún hlýddi athugul á. — »Jeg vona að það takist. Hann hlýtur að vera orðinn sárþreyttur. Hún er líklega biluð á geðinu. O- möguleg eiginkona. Er nú farin að heiman, ætti aldrei að stiga fæti sin- um hingað aftur, — færi eiginlega best um hana á Kleppi!---------Mjer líður ágætlega, eins og þú getur
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Saurblað
(72) Saurblað
(73) Band
(74) Band
(75) Kjölur
(76) Framsnið
(77) Kvarði
(78) Litaspjald


Sigur

Ár
1917
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
74


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sigur
http://baekur.is/bok/6df463f9-afbb-4d36-a90a-0082dd593990

Tengja á þessa síðu: (43) Blaðsíða 39
http://baekur.is/bok/6df463f9-afbb-4d36-a90a-0082dd593990/0/43

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.