loading/hleð
(50) Blaðsíða 46 (50) Blaðsíða 46
46 brá við, er hún kom auga á Unu. Kveðjur urðu stuttar með þeim. »Talaðu við mig fáein orð, Elín«, sagði Una og tylti hestinum sínum við hestastein á hlaðinu. Elín svaraði engu, og þær gengu þegjandi suður fyrir hæinn. »Ætlar þú að vera hjer lengi?« spurði Una og leit beint framan í Elínu. »Komstu bara til þess að spyrja um það?« spurði Elín og reigði höfuðið með þóttasvip. »Já, það og fleira«, svaraði Una djarflega. »En ef jeg segi þjer hreint og beint að þig varðar ekkert um það?« sagði Elín. »Talaðu gætilega, stúlka«, sagði Una stillilega, »þjer er það ráðlegasl«. Una horfði á Elínu, sem leit undan og brá lit. »Jeg ætla að sjá hvernig Hjálmari reiðir af«, svaraði hún þá. »Og jeg ætla að ráðleggja þjer að hypja þig hjeðan strax«, sagði Una einbeitt. »Það er ekki þitt starf að stunda hann«.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Saurblað
(72) Saurblað
(73) Band
(74) Band
(75) Kjölur
(76) Framsnið
(77) Kvarði
(78) Litaspjald


Sigur

Ár
1917
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
74


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sigur
http://baekur.is/bok/6df463f9-afbb-4d36-a90a-0082dd593990

Tengja á þessa síðu: (50) Blaðsíða 46
http://baekur.is/bok/6df463f9-afbb-4d36-a90a-0082dd593990/0/50

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.