loading/hleð
(13) Blaðsíða 9 (13) Blaðsíða 9
9 sjóða hann niður né búa um hann reyktan, og þó er þelta sú dýrindis vara, að Englendíngar og Skotar fara frá sér til okkar til að búa sér til vöru úr þessum fiskitegundum, og hafa hinn mesta ábata af. Kræklíngur soðinn niður í loptheldum ílátum væri dýrmælis vara um allan heim. Sundmaga seljum vér nú fyrir svosem 10 mörk lísipundið, en þegar hann er verkaður einsog vera ætti, þá kostar í Kaupmannahöfn 28 skildínga lóðið (pundið 9 rd. 2 mk., eða nærri 150 dali lísipundið). Lýsi vort er í lægsta vcrði, sökum þess að vér hvorki veljum lifrina, né förum hreinlega með, né kunnum að bræða. IJó höfutn vér það hezta efni í lýsi, eða beztu lifur, sem lil er, bæði úr þorski og húkalli. Ræksni og ruður af fiski og sjófángi er óvíða hirt, þó er það sá bezti og frjósamasti áburður sem til er, og aðrar þjóðir kaupa hann dýrum dómum; vér aptur á móti kvörtum yfir hrjóslrum og hraunum og ófrjósemi landsins, og ekki minna yfir áburðarleysinu, en berum í sjóinn daglega dags margra þúsunda dala virði í áburði, auk þess sem vér ekki hirðum allan þann áburð, sem sjórinn vellir upp í hendur oss af þángi og þara, og scm ekki þarf annað en bera í hauga, eða steinlagðar gryfjur, blanda með jörð og fiskirusli og hverju sem er, þekja síðan og láta fúna, lil þess að hafa hinn frægasta áburð. fér getið ekki neitað því, Íslendíngar, að hér er mart að gjöra í þessu efni og mikið að vinna. En hvernig stendur á því, að vér stöndum svo lúngt á baki öðrum þjóðum í þessu efni? — það kemur af því, að oss hefir verið hamlað frá öllum viðskiptum við aðrar þjóðir, svo vér höfurn orðið svo að segja viðskila við heiminn. Það kemur af því, að sú verzlan, sem oss var skömtuð úr hnefa, var ekki ælluð til að auðga oss, eða veila oss ógóða, hcldur til að halda í oss lífinu einúngis. Fyrir þá sök fengurn vér ekki borgaðan svo vcl afla vorn, að vér gætum kostað kapps um að afla; éh sá sem ekki hefir ábata von af afla sínum, hann leggur hendur í skaul, þegar hann hefir aflað því sem hann þarf handa sjálfum
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Mynd
(48) Mynd
(49) Mynd
(50) Mynd
(51) Saurblað
(52) Saurblað
(53) Band
(54) Band
(55) Kjölur
(56) Framsnið
(57) Toppsnið
(58) Undirsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Lítil fiskibók með uppdráttum og útskýringum, handa fiskimönnum á Íslandi

Ár
1859
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
54


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lítil fiskibók með uppdráttum og útskýringum, handa fiskimönnum á Íslandi
http://baekur.is/bok/7113aead-8bfc-4c07-b56f-b7063d5b1876

Tengja á þessa síðu: (13) Blaðsíða 9
http://baekur.is/bok/7113aead-8bfc-4c07-b56f-b7063d5b1876/0/13

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.