loading/hleð
(42) Blaðsíða 38 (42) Blaðsíða 38
38 það er óskiljanlegt, að svo mikill búbætir skyldi öldúngis falla fyrir borð af vanhirðíngu og dugleysi manna. Um að gjöra áburð úr sjófángi til jarðræktar. I þeim löndum, þar sem jarðrækt er slunduð, neyta menn allra bragða til að afla ser áburðar, og til að læra að þekkja gróðureðli jarðarinnar. Menn liafa lúndið, að enginn áburður er belri en sjófáng og allskonar fiskifáng; það er það sem menn kalla fiski-gúanó. Pegar menn tóku fyrst eptir að fara að safna gúanó, lóku menn sjófugladrit, sem hafði safnazt fyrir á eyjum og hólmum í suður- höfum, þar sem fuglaselur var mikið. Þelta mokuðu menn upp eins og það var, og flultu af því heila skipsfarma til Englands og annara landa. En af því fuglar þeir, sem þar átlu aðsetur, lifðu mest af sjófángi, þá kornust menn að því, að hin sömu frjófgunarefni, sem gúanó hefði til að bera, væri í öllu sjófángi, og síðan hafa menn farið að búa það til á ymsa vcgu, svo að hcilar verksmiðjur hafa nóg að gjöra að kaupa og búa til og selja áburð af sjófángi; er haft til þess bein og óhroði allur, sem áður þótti einkis vert, en nú er atvinna margra manna og ávinnur landinit margra millíóna virði. A íslandi er nú ekki þörf fyrir oss að hugsa svo stórt í senn, en sá hagnaður sem hver heíir á sínurn bæ, og kann að nola ser, hann er margra penínga virði fyrir allt land. Ifvcr bóndi ætti á bæ sínum að búa ser til múraðar gryfjur þar scm uppsátur hans cr, og safna þar í öllu úrkasli af sjófángi sínu, meira og minna, leggja þar í milli lög af mold eða smáauri, þángi og hverju sem er, þekja síðan og láta svo allt fúna um tíma, síðan bcra það "á þar sem áburð þarf, og blanda með því jörð sína, og mundi hann ekki vera lengi, þegar hann hcfði plóg og önnur verkfæri ser til bjálpar, að græða út tún sitt, því það gefur að skilja, að áburð- urinn gjörir þá fyrst vcrulegt gagn þegar hann blandast við jörðina, en ekki nema hálft gagn eða minna þegar hann cr lát-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Mynd
(48) Mynd
(49) Mynd
(50) Mynd
(51) Saurblað
(52) Saurblað
(53) Band
(54) Band
(55) Kjölur
(56) Framsnið
(57) Toppsnið
(58) Undirsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Lítil fiskibók með uppdráttum og útskýringum, handa fiskimönnum á Íslandi

Ár
1859
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
54


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lítil fiskibók með uppdráttum og útskýringum, handa fiskimönnum á Íslandi
http://baekur.is/bok/7113aead-8bfc-4c07-b56f-b7063d5b1876

Tengja á þessa síðu: (42) Blaðsíða 38
http://baekur.is/bok/7113aead-8bfc-4c07-b56f-b7063d5b1876/0/42

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.