loading/hleð
(41) Blaðsíða 37 (41) Blaðsíða 37
37 [>egar úrkastið er ckki soðið, er það bezta fóðnr fyrir cndur og svín. Það er alkunnugt, að fiskifáng er heilnæm og góð fæða fyrir alla vatnsfugla, sem þeir eru sólgnir í. I’ess- vegna eru endurnar fíknar í allt fiskkyns, einkum villi-cndur. Menn taka þá fiskinn, þann sem inenn kasta lír eða geta ekki hirt, og skera eða höggva hann í smábita og gefa hann svo öndunum; eru þær svo sólgnar í þetla, að þær vilja það heldur en korn eða malldraf. L’að má marka, að þessi fæða á vel við endurnar, á því, að þær scm eru aldar við fisk þrífast miklu betur, og þroskast lángtum fyr, en þær sem fá aðra fæðu; fiðrið á þeim verður miklu þísttara og mýkra, og búkurinn allur sæl- legri. I þeim veiðistöðum, þar sem menn eru ekki byrjaðir á að safna fiskifángi og slori í gryfjur til áburðar, má því vel hafa allskonar Ðskiúrkast til að ala fugla á. Sama cr að scgja um svína-cldi, að þau hafast mæta vel við á allskonar sjófángi, og það líðkast bæði í Danmörku og víðar, að í veiðistöðum eru svín alin, og gjöra hið mesla gagn, með svo að kalla engum kostnaði, einúngis með þrifum og hirðíngu á því, sem annars fer til ónýlis og vcrður að cngu. I’essu fylgir mart annað hagræði. I>ar sem slor og hrvggir, hausar og allskonar óhroði liggur nú í hrúgum eða á víðavángi, úldnar og fúnar, breiðir út frá siir óþef og allskonar óheilindi, mcira en menn hugsa, einkum þegar fcr að hitna í vcðri á sum- ardag, þá hafa mcnn ekki einúngis allt lircint og þriQcgt og heilnæmt í kríngum híbýli sín, þegar menn hirða þetta allt jafn- óðum og aflinn berst á land, heldur hafa menn og þar af rík- ulegt bjargræði og blessan með lítilli fyrirhöfn. Einsog sveila- bóndinn tckur nú lömb lil cldis á hey sín, eða selur hey af jörð sinni, eins gelur sjáfarbóndinn tekið endur og svín til eldis fyrir svcitamanninn ef hann vill, með tilteknum skilmálum, og cr það tíðkað svo annarstaðar, að þegar maður tekur önd með úngum liennar og elur upp fyrir annan, þá taka þcir sinn helmíng hvor þegar skilað er úr eldinu. Á íslandi var, einsog kunnugt er, bæði endur og gæsir og svín alið fram cptir öllum ölduin, og
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Mynd
(48) Mynd
(49) Mynd
(50) Mynd
(51) Saurblað
(52) Saurblað
(53) Band
(54) Band
(55) Kjölur
(56) Framsnið
(57) Toppsnið
(58) Undirsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Lítil fiskibók með uppdráttum og útskýringum, handa fiskimönnum á Íslandi

Ár
1859
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
54


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lítil fiskibók með uppdráttum og útskýringum, handa fiskimönnum á Íslandi
http://baekur.is/bok/7113aead-8bfc-4c07-b56f-b7063d5b1876

Tengja á þessa síðu: (41) Blaðsíða 37
http://baekur.is/bok/7113aead-8bfc-4c07-b56f-b7063d5b1876/0/41

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.