loading/hleð
(36) Blaðsíða 32 (36) Blaðsíða 32
32 ....... 1 ' ♦ U m s u n d m a g a o g h ú s b I a s. Sundmaginn er, einsog öllum cr kunnugt, þykkur himnu- poki, sem situr innan á hrygg liskjarins á milli hryggjargeislúng- anna, þar sem hryggurinn cr íhvolfur og breiðastur, rðtt þar sem búkurinn opnast, fyrir aptan hnakkakúlurnar, og aplur undir þar sem búkurinn lykst aplur, við golraufina. Slærð sumlmagans og þykkt fer eplir stærð fiskjarins, og eptir því sem hann er feitur til. Menn ætla almennt, að hann se heztur á vetrar- mánuðunum. þcgar fiskurinn er ílattur cr bezt að taka úr sundmagann um leið, losar maður hann þá við hrygginn ineð þumalííngri og sleikifíngri á hægri hendi; en hezt er að flelja fiskinn sem fyrst að því vcrður við komið, og helzt á þcim stað sem hann er veiddur, þvo hann síðan upp úr því vatni sem hann er veiddur úr, en allir flutníngar á honum nýjum cru skaölegir, ef hjá þeim verður komizt. Sundmaginn (sjá uppdr. A, Nr. 18) er í cðli sínu svipaður skinni, og allseigur og slað- góður; þegar búið er að plokka af honum slorhimnur þær sem á honum cru, og hann er orðinn hreinn, slær á hann blæ líkt cins og á perlumóður. þegar nú búið er að hreinsa hann vel og þurka, þá skal hengja hann upp, cinsog uppdrálturinn sýnir, þornar hann þá smásaman í loptblænum, og verður þá hvílur ílits, en se hann þurkaður haslarlega, svosem við ofn, verður hann bjartari, harðari og líkari horni. l’á cr hann svo verkaður sem hann á að vcra frá íiskimanns hendi, og tekur þá við sá sem hugsar að búa til úr honum hið svonefnda húsblas 1 cða ‘) Húsblas er upphaflega samsclt latfnskt og þýðverskt orð, og þýðir: styrjublaðra cða styrjusundmagi (TIuso á Latínu, en á þýzku Ilausen = styrja; Illase á þýzku = blaðra); kemur það af því, að mcnn fundu fyrst sundmagalfm í slyrjunni (acipenser slurio'); sá fiskur mun varla vciðast á íslandi, cn lljarni Pálsson bafði scð cinn sjórekinn norður á Lánganesi (Ferðabók Eggerts og Bjarna, bls. 711). Við Danmörk og Noreg veiðist styrjan stundum i netum, einkanlega vestan á Jdtlandi, sömuleiðis í hcrlogadæinunuin. A Jótlandi ogíNoregi
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Mynd
(48) Mynd
(49) Mynd
(50) Mynd
(51) Saurblað
(52) Saurblað
(53) Band
(54) Band
(55) Kjölur
(56) Framsnið
(57) Toppsnið
(58) Undirsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Lítil fiskibók með uppdráttum og útskýringum, handa fiskimönnum á Íslandi

Ár
1859
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
54


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lítil fiskibók með uppdráttum og útskýringum, handa fiskimönnum á Íslandi
http://baekur.is/bok/7113aead-8bfc-4c07-b56f-b7063d5b1876

Tengja á þessa síðu: (36) Blaðsíða 32
http://baekur.is/bok/7113aead-8bfc-4c07-b56f-b7063d5b1876/0/36

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.