loading/hleð
(43) Blaðsíða 39 (43) Blaðsíða 39
39 inn ofaná þctta grasrót eða harðbala. Bezl er að leggja fiski- fángið í lög, svo sem alin á þykkt, og hafa svo ofaná lag af kalki, svosem tvcggja þumlúnga þykkt, því þá kemst ckki lopt að, og fúnar allt fyr, en þelt jarðlag mundi og geta verið lil sömu nola þar sem menn hafa ekki kalk til. I'að eina sem menn þurfa að aðgæta við þenna áburð, er það, að hann cr svo sterkur að ekki má hafa oflrekt af lionum. Margur maður, scm lcs þcssar línur, kann að torlryggja það sem her cr sagt, eða skilja ekki hvcrsu það geti vcrið satt, að hagnýta megi hvern einn hluta af fiskinum, og það svo, að það geli jafnvel verið vafi á, hvort búkurinn se mcira virði cn hilt allt, sem menn kalla nú rask og slor; cn ver vonum, að hver sem fer með alúð að reyna fyrir sör, muni komast að því, að það er salt sem her cr sagl, og finna það mart af sjálfu ser, sem hfcr verður ekki svo 'greinilega útlistað í slutlu máli. En allt sem her er sagt er byggl á reynslu og sjón, cn ekkert á hugarburði. Íslendíngar, sem hafa orð fyrir að vera skvnsamir menn og hugvitsmenn, munu ekki lelja eptir sör að reyna hlutina, og laga það sein kann að þurfa breylíngar við eptir því sem á stendur í því eða því lieraði, þeirri eða þeirri vciðistöðu. Aðalstefnan og aðalsannleikurinn haggast ckki fyrir það. Ef nokkur skyldi íinynda ser, að hér væri um lítil- ræði að gjöra, þá er það víst og satt, að það er í þeim skiln- íngi lílilræði, að her þarf einúngis handlak eða handarvik margra einstakra inanna, sem ckki kostar hvern einn mcira strit en hann heíir nú, hcldur minna; en í þessum einslöku handtökum og handar- vikum, sem menn vita varla af, liggur fólginn mikill ágóði og marg- faldur hagnaður. Svo var fyrir 70-80 árum síðan annarslaðar, að menn kösluðu pjöllum sínum út á haug, eða fortærðu þeiin á hvcrn þann hátt sem fyrir varð, og á sanía hátt var farið með bein og livað annað, en nú cr þetta alll hirt og safnað saman: pjötlurnar eru þvegnar upp og láðar í sundur, og síðan hafðar til pappírs eða ýmislegs annars; beinin cru möluð til áburðar, og er þetta nú livort um sig selt og kcypt svo mörgum
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Mynd
(48) Mynd
(49) Mynd
(50) Mynd
(51) Saurblað
(52) Saurblað
(53) Band
(54) Band
(55) Kjölur
(56) Framsnið
(57) Toppsnið
(58) Undirsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Lítil fiskibók með uppdráttum og útskýringum, handa fiskimönnum á Íslandi

Ár
1859
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
54


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lítil fiskibók með uppdráttum og útskýringum, handa fiskimönnum á Íslandi
http://baekur.is/bok/7113aead-8bfc-4c07-b56f-b7063d5b1876

Tengja á þessa síðu: (43) Blaðsíða 39
http://baekur.is/bok/7113aead-8bfc-4c07-b56f-b7063d5b1876/0/43

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.