loading/hleð
(40) Blaðsíða 36 (40) Blaðsíða 36
36 Provence-olíu í bómullarþvegil og núið yfir 20-30 diska, það er ekki óhagkvæmt til þess að fá límspildurnar til að flosna frá diskunum. Til er enn ein aðferð til að hagnýta sundmaga, og einkum þá, sem rifna í sundur þegar verið er að taka þá úr fiskinum. Maður vcfur þá saman, svo að þeir liggja þrefaldir eða fjórfaldir í straungli, síðan sker maður í sundur straungulinn í bita, her- umbil þumlúngs lánga, stíngur þvínæst nál í gegnum hvern bita, og hengir upp til þerris. A þenna hátt er tilbúið húsblas á Kússlandi, og gengur í verzlun þaðan um alla Norðurálfu og kallað skrapa-húsblas, eða kippu-húsblas (sjá uppdrállinn A, Nr. 18a). III. Hirðing á úrkastl úr sjófángl. Um að fæða hæns, endur og svín á sjófángi. Ver höfum nú sýnt hér á undan, hvernig fara skal með sundmagann til að fá 9 dali og 2 mörk fyrir pundið, þar sem rnenn nú annaðhvort hafa hann til rnaíar, eða selja hann til Spánar fyrir fácin mörk lísipundið, eða svosein 10 skildínga pundið; nú skulum vér skýra frá, hversu ýmislegt annað af fiskinum, svosem hausarnir, hryggirnir, ræksni og ruður og ým- islegt úrkast, sem nú cr aldrei notað til neins, verður haft lil mikilla nota. Pegar menn sjóða úrkaslið úr fiskifángi, og allskonar því- líkt, sem menn nú venjulega kasta í burt og hirða ekki, er það góð hænsuafæða. Mcnn hafa tekið cptir, að þær hænur, sem eru aldar með slíku fiskifángi, verpa miklu fleiri eggjum en liinar, scm eru aldar við aðra fæðu, og þarf ekki annað en gefa þeim lítið af byggi við og við.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Mynd
(48) Mynd
(49) Mynd
(50) Mynd
(51) Saurblað
(52) Saurblað
(53) Band
(54) Band
(55) Kjölur
(56) Framsnið
(57) Toppsnið
(58) Undirsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Lítil fiskibók með uppdráttum og útskýringum, handa fiskimönnum á Íslandi

Ár
1859
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
54


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lítil fiskibók með uppdráttum og útskýringum, handa fiskimönnum á Íslandi
http://baekur.is/bok/7113aead-8bfc-4c07-b56f-b7063d5b1876

Tengja á þessa síðu: (40) Blaðsíða 36
http://baekur.is/bok/7113aead-8bfc-4c07-b56f-b7063d5b1876/0/40

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.