loading/hleð
(16) Blaðsíða 12 (16) Blaðsíða 12
12 III. Hirðíng á úrkasti úr sjófángi: um að fæða hæns, endur og svín á sjófángi; um að gjöra áburð úr sjófángi til jarðræktar. Með þessu fylgja uppdrættir, til að skýra frá serhverju sem útskýríngar þykir þurfa. I. Veiðarfærln og meðferð á þeim. Um net og netalögn. l’ar sem flskur gengur og net skal hafa, er það hin fyrsta tilraun sem fiskimenn eiga að gjöra, að Ieggja saman. Þegar hver Icggur net sín ser, einn á einum stað, annar á öðriun, þá getur fiskurinn hópum saman smogið allstaðar fram og aptur milli netanna, og þar hjá tekur netalögnin yfir inildu rnirina svæði, og nær þessvegna í miklu minna af fiskgengdinni (uppdr. A, Nr. 1). Sé þar á móti samlög með mönnum, og nelin tengd saman, hversu margir og hverir sem ciga, þá nær neta- garðurinn yfir miklu meira svæði, tekur jafnt móti allri íisk- torfunni, og leyfir ekki neinar gegnsmugur. l’egar netin eru fcst saman, þá er ekki nóg að fcsla þau ofan og neðan, heldur á að festa þau á þrem stöðum að auki (A, Nr. 2). Ef þau eru fest saman einúngis ofan og neðan, þá myndast stór glompa (uppdr. A, Nr. 7a), sem margir fiskar smjúga í gegnum, en sé þau fest saman á fimm stöðum verða þau göt eigi stór til skaða, því þau cru að sínu leyli ekki slærri cn möskvar á heilu neti, þar sem hitt er einsog glompur á rifnu neti. Það er veiðilegra í nellögnum, að leggja ekki netið í beinni línu, heldur annaðhvort í smáhlykkjum, einsog í krákustíg, eða í einum stórum hvasshyrndum bug, einsog sýnt er á uppdrætt- inum (uppdr. A, Nr. 3). Þetta er einkum hentugt á þeim
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Mynd
(48) Mynd
(49) Mynd
(50) Mynd
(51) Saurblað
(52) Saurblað
(53) Band
(54) Band
(55) Kjölur
(56) Framsnið
(57) Toppsnið
(58) Undirsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Lítil fiskibók með uppdráttum og útskýringum, handa fiskimönnum á Íslandi

Ár
1859
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
54


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lítil fiskibók með uppdráttum og útskýringum, handa fiskimönnum á Íslandi
http://baekur.is/bok/7113aead-8bfc-4c07-b56f-b7063d5b1876

Tengja á þessa síðu: (16) Blaðsíða 12
http://baekur.is/bok/7113aead-8bfc-4c07-b56f-b7063d5b1876/0/16

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.