loading/hleð
(108) Page 102 (108) Page 102
- 102 - árum siðar, þegar Alþingi hafði fengið löggjafarvald, veitti það 25,000 kr. til aS kaupa alt bóka- og handritasafn forsetans, að honum látnum. Safn þetta var ágœtlega gott. Handritin ein voru 5000 og mörg þeirra fágæt og dýrmæt. Jón hafði altaf verið heilsugóður mestan hluta æfinnar, en um 1870 fór hann að finna til gigtar í hægri handlegg og átti örðugt með að skrifa um tíma, og eftir það var hann altat nokkuð veill. Síðasta árið var hann alt af þungt haldinn, en hafði þó oftast ráð og rænu þangað til hann dó, stuttu fyrir jólin 1879. Var hann þá á 69. aldursári. Tveim dögum eftir andlát Jóns lagðist Ingihjörg kona lians banaleguna. Þau hjón höfðu ætíð verið mjög samhent í lífinu og fylgdust nú að í gröfina. Börn höfðu þau engin átt, en allir Islendingar voru börn þeirra. (Skimir 1911. Bréf Jóns Sigurðssonar). JÓN THORODDSEN. — Meðan Jón forseti lifði, bar hann ægishjálm yfir alla landa sína, og voru þó uppi hon- um samtíða margir merkir menn. Einn af þeim var Jón Thoroddsen, sem fyrstur manna gerði eiginlega skáldsögu á íslenska tungu. Jón var fáum árum yngri en forsetinn og fæddur á höfuðbólinu Reykhólum í Barðastrandarsýslu. Hann nam nokkuð af skólalærdómi sinum hjá Sigurði presti á Rafnseyri, föður Jóns forseta, var síðan á Bessastöðum, sigldi til Hafnar og lagði stund á lög, en sóttist seint námið, því að um þær mundir var alþingi endurreist og mikið fjör og lands- málaáhugi i íslenskum stúdentum. Litlu fyrir þjóðfundinn lentu Danir í ófriði við Prússa. Þá gerðist Jón sjálfboðaliði og var um stund i her Dana. Tók hann þátt í orustum en slapp heill á húfi úr þeim þrekraunum. Þegar hann kom aftur til Hafnar úr styrjöldinni ritaði hann söguua „Piltur og stúlka“. Það er ofur einföld og eðlileg lýsing af íslensku sveitalífi, og að máli og formi einhver besta skáldsaga, sem
(1) Front Cover
(2) Front Cover
(3) Page [1]
(4) Page [2]
(5) Page [3]
(6) Page [4]
(7) Page 1
(8) Page 2
(9) Page 3
(10) Page 4
(11) Page 5
(12) Page 6
(13) Page 7
(14) Page 8
(15) Page 9
(16) Page 10
(17) Page 11
(18) Page 12
(19) Page 13
(20) Page 14
(21) Page 15
(22) Page 16
(23) Page 17
(24) Page 18
(25) Page 19
(26) Page 20
(27) Page 21
(28) Page 22
(29) Page 23
(30) Page 24
(31) Page 25
(32) Page 26
(33) Page 27
(34) Page 28
(35) Page 29
(36) Page 30
(37) Page 31
(38) Page 32
(39) Page 33
(40) Page 34
(41) Page 35
(42) Page 36
(43) Page 37
(44) Page 38
(45) Page 39
(46) Page 40
(47) Page 41
(48) Page 42
(49) Page 43
(50) Page 44
(51) Page 45
(52) Page 46
(53) Page 47
(54) Page 48
(55) Page 49
(56) Page 50
(57) Page 51
(58) Page 52
(59) Page 53
(60) Page 54
(61) Page 55
(62) Page 56
(63) Page 57
(64) Page 58
(65) Page 59
(66) Page 60
(67) Page 61
(68) Page 62
(69) Page 63
(70) Page 64
(71) Page 65
(72) Page 66
(73) Page 67
(74) Page 68
(75) Page 69
(76) Page 70
(77) Page 71
(78) Page 72
(79) Page 73
(80) Page 74
(81) Page 75
(82) Page 76
(83) Page 77
(84) Page 78
(85) Page 79
(86) Page 80
(87) Page 81
(88) Page 82
(89) Page 83
(90) Page 84
(91) Page 85
(92) Page 86
(93) Page 87
(94) Page 88
(95) Page 89
(96) Page 90
(97) Page 91
(98) Page 92
(99) Page 93
(100) Page 94
(101) Page 95
(102) Page 96
(103) Page 97
(104) Page 98
(105) Page 99
(106) Page 100
(107) Page 101
(108) Page 102
(109) Page 103
(110) Page 104
(111) Page 105
(112) Page 106
(113) Page 107
(114) Page 108
(115) Page 109
(116) Page 110
(117) Page 111
(118) Page 112
(119) Back Cover
(120) Back Cover
(121) Rear Flyleaf
(122) Rear Flyleaf
(123) Rear Board
(124) Rear Board
(125) Spine
(126) Fore Edge
(127) Head Edge
(128) Tail Edge
(129) Scale
(130) Color Palette


Íslandssaga handa börnum

Year
1915
Language
Icelandic
Volumes
2
Pages
270


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Íslandssaga handa börnum
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8

Link to this volume: 2. b.
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/2

Link to this page: (108) Page 102
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/2/108

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.