loading/hleð
(21) Blaðsíða 15 (21) Blaðsíða 15
þá svo hræddur, að hann vissi varla, hvað hann átti af sér að gera. Þá varð honum það til liðs, að höfðingi einn úr Eyjafirði lét bera skjöldu yfir honum og ko u lionum svo undan. Bóndi einn, sem Bergur hét, var fremstur í flokki þeirra, er stökt höfðu Álfi af þinginu, en þó var hann lítil- menni. Hugðist hann hafa drepið umboðsmann konungs, er hann sá Álf hverfa úr mannþrönginni, og verður næsta skelkaður. Hleypur Bergur nú alt hvað af tekur, uns hann kemur á fund Hólabiskups, fleygir sér fyrir fætur honum og mælti: „Alt á guðs valdi og yðar, herra! Hefi ég ratað í heríilegan glæp, drepið Krók-Álf á Hegranesþingi í dag. Býð ég mig til þeirra skrifta, er þér viljið á migleggja“. „Stattu upp Bergur“, mælti biskup. „Ekki hefir þú vegið Krók-Álf og lifir hann enn“. Bergur trúði samt ekki í fyrstu og I'aldi sig undir tjaldi úti i kirkju, þar til biskup gat talað kjark í liann. En það er frá Krók-Álfi að segja, að hann andaðist Jætta haust, norður í Eyjafirði og varð fáum mönnum harmdauði, nema konungi, sem Iagði trúnað á ])á sögusögn, að Islend- ingar hefðu verið valdir að dauða hans. Js^ELDIR Á LEIGU. — Hérumbil hálfri öld eftir andlát Krók-Álfs, tók konungur upp þann óvanda að selja Is- land á leigu með sköttum og skyldum um þriggja ára skeið í einu. Leigunautarnir voru ýmist norskir eða íslenskir höfð- ingjar. Áttu þeir að skila konungi árlega ákveðinni fjárhæð. og var það skatturinn af öllu landinu. En enginn skeytti uin hitt, hversu skattheimtumenn 'þessir fóru með landsbúa, en mjög er í frásögur fært, að Jæir hafi verið ósvífnir i ijárkröf- unum, enda var stjórn leigu-hirðstjóranna illa þokkuð. Árið 1360 hafði norskur maður, Smiður Andrésson að nafni, feng- ið hirðstjórnina í hendur. Hann var ofsamaður mikill í skapi og óbilgjarn við hvern, sem var að eiga. Þegar til Islands
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Kápa
(120) Kápa
(121) Saurblað
(122) Saurblað
(123) Band
(124) Band
(125) Kjölur
(126) Framsnið
(127) Toppsnið
(128) Undirsnið
(129) Kvarði
(130) Litaspjald


Íslandssaga handa börnum

Ár
1915
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
270


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslandssaga handa börnum
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8

Tengja á þetta bindi: 2. b.
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/2

Tengja á þessa síðu: (21) Blaðsíða 15
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/2/21

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.