loading/hleð
(34) Page 28 (34) Page 28
- 28 - lögniann. Jón var vel ættaður, fimti maður frá Grundar- Helgu, og sonur Solveigar, systur Björns ríka. Jón var vit- ur maður og vel mentnr, ríkur og harðfengur. líomst hann snemma til mikilla virðinga og bjó á ýmsum höfuðbólum víðsvegar um Norðurland. Árið 1482 gekk hann að eiga ekkju þá, er Guðrún hét og stóð brúðkaup þeirra i Víðidals- tungu i Húnavatnssýslu. Hefir þar að líkindum verið drukk- ið fast, en menn stilt illa skapi, þvi að sumir af gestunum börðust og var })ar veginn Ásgrímur bróðir brúðgumans, en morðinginn og helstu fylgismenn hans komust i kirkju og undan hegningu. Ut af })essu morðmáli reis þrálát deila mörgum áratugum siðar. Segir nú fátt af Jóni næstu tólf árin. Þá kom mannskæð sótt til landsins, sem gekk um alt land, nema Vestfirði. Hrundi fólkið niður umvörpum. Sátu konur dauðar, með skjólur 'sínar undir kúm á stöðlum, eða við keröld i búrum, og ungbörn lágu við brjóst mæðra sinna dáinna, er að var komið. I þessari sótt misti Jón lögmaöur konu sína, en kvæntist skömmu síðarí annað sinn Björgu nokk- urri Þorvaldsdóttur og varð það hjónaband ærið sögulegt. Þegar Gottskálk var orðinn biskup, gerðist hann ærið af- skiftasamur um hagi manna, einkum þar sem fjárvon var. Hann neyddi Óla bróður Randiðar til að láta af hendi hálft Hvassafell fyrir það, að hann hafði látið grafa föður þeirra i vígðri mold, þótt hann hefði andast í stórmælum kirkjunn- ar. Brátt gerðust ýmsar greinir með biskupi og lögmanni og siðar fnllur fjandskapur. Bar það mest til, að biskup kvað síðara hjónaband Jóns gla-psamlegl eftir kirkjulögum, þar sem þau væru fjórmenningar, bæði komin af Helgu á Grund, en raunar var þessi staðhæfing röng, og það sannaði Jón lögniaður, en þá kc m biskup með nýjar átyllur og vildi ekki láta rnáJið niður falla. Kemur þar, að Gottskálk bann-
(1) Front Cover
(2) Front Cover
(3) Page [1]
(4) Page [2]
(5) Page [3]
(6) Page [4]
(7) Page 1
(8) Page 2
(9) Page 3
(10) Page 4
(11) Page 5
(12) Page 6
(13) Page 7
(14) Page 8
(15) Page 9
(16) Page 10
(17) Page 11
(18) Page 12
(19) Page 13
(20) Page 14
(21) Page 15
(22) Page 16
(23) Page 17
(24) Page 18
(25) Page 19
(26) Page 20
(27) Page 21
(28) Page 22
(29) Page 23
(30) Page 24
(31) Page 25
(32) Page 26
(33) Page 27
(34) Page 28
(35) Page 29
(36) Page 30
(37) Page 31
(38) Page 32
(39) Page 33
(40) Page 34
(41) Page 35
(42) Page 36
(43) Page 37
(44) Page 38
(45) Page 39
(46) Page 40
(47) Page 41
(48) Page 42
(49) Page 43
(50) Page 44
(51) Page 45
(52) Page 46
(53) Page 47
(54) Page 48
(55) Page 49
(56) Page 50
(57) Page 51
(58) Page 52
(59) Page 53
(60) Page 54
(61) Page 55
(62) Page 56
(63) Page 57
(64) Page 58
(65) Page 59
(66) Page 60
(67) Page 61
(68) Page 62
(69) Page 63
(70) Page 64
(71) Page 65
(72) Page 66
(73) Page 67
(74) Page 68
(75) Page 69
(76) Page 70
(77) Page 71
(78) Page 72
(79) Page 73
(80) Page 74
(81) Page 75
(82) Page 76
(83) Page 77
(84) Page 78
(85) Page 79
(86) Page 80
(87) Page 81
(88) Page 82
(89) Page 83
(90) Page 84
(91) Page 85
(92) Page 86
(93) Page 87
(94) Page 88
(95) Page 89
(96) Page 90
(97) Page 91
(98) Page 92
(99) Page 93
(100) Page 94
(101) Page 95
(102) Page 96
(103) Page 97
(104) Page 98
(105) Page 99
(106) Page 100
(107) Page 101
(108) Page 102
(109) Page 103
(110) Page 104
(111) Page 105
(112) Page 106
(113) Page 107
(114) Page 108
(115) Page 109
(116) Page 110
(117) Page 111
(118) Page 112
(119) Back Cover
(120) Back Cover
(121) Rear Flyleaf
(122) Rear Flyleaf
(123) Rear Board
(124) Rear Board
(125) Spine
(126) Fore Edge
(127) Head Edge
(128) Tail Edge
(129) Scale
(130) Color Palette


Íslandssaga handa börnum

Year
1915
Language
Icelandic
Volumes
2
Pages
270


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Íslandssaga handa börnum
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8

Link to this volume: 2. b.
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/2

Link to this page: (34) Page 28
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/2/34

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.