loading/hleð
(47) Blaðsíða 41 (47) Blaðsíða 41
- 41 - Konungur yeilti biskupsembættin og valdi í þá stöðu hebt þá menn, er fúsir voru að reka hans erindi. Eftir þetta voru Danir hlutsamari og áhrifameiri um íslensk mál en fyr. Umboðsmenn konungs voru nú eigi nefndir hirðstjórar, heldur höfvðsmenn, og í þá stiiðu helst valdir danskir aðulsmenn. Þeir áttu heima á Bessastöðum. Sú jörð er á nesi einu litlu milli Reykjavíkur og Hafnarfjarðar. Bærinn stend- ur á sléttum granda milli tveggja voga og er útsýn hin fegursla, hvert sem lilið er. Þar varð nú stjórnarselur íslands um langan aldur. QUÐBRANPUR ÞORLÁKSSON. - Hérumbil 20 ár- um eftir lát Jóns Arasonar. varð sá biskup á Hólum, er Quðbrandur hét. Móðir hans var dóttir Jóns Sigmundsson- ar lögmanns, þess er deildi við Gottskálk grimma, og gift Þorláki presti á Staðarbakka í Miðfirði. Fæddist sveinninn þar upp með foreldrum sínum, þar til hann var 12 eða 13 vetra, að hann var sendur í Hólaskóla. Þar var prestaskóli, sem siðabótamenn höfðu efnt til, og annar samskonar i Skál- holti. Að loknu námi á Hólum sigldi GuÖbrandur til háskól- ans í Kaupmannahöfn og stundaði nám í nokkur ár. Að þvi búnu sneri hann heim. Þótti hann hafa framast ágætlega, og hafði mikið orð á sér fyrir gáfur, þekkingu og dugnað, svo að konungur gerði hann að biskupi, þegar hann var tæp- lega þrítugur. Gerðist Guðhrandur hrátt hinn mesti athafna- maður í allri embættisfærslu, svo að fáir biskupar hafa þótt meiri skörungar á seinni öldum. Honum var Ijóst, að siða- bótin var ekki komin ó, nema að nafni til. Sárfáir menn höfðu snúist frá hinum forna sið af eðlilegum ástæðum, en flestir látið undim hótunum yfirvaldanna og aðeins í orði kveðnu. Þjóðin var ennþá kaþólsk í hug og hjarta, og hlaut að verða það, þar lil hún fræddist um yfirburði siðbótarinnar. Guðbrandur selti sér það takmark, að bæta úr þessu. Prest- ar áltu við ill kjör að búa, því að umboðsmenn konungs höfðu svift kirkjuna miklu af eignum hennar. Biskup þóttist viss L
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Kápa
(120) Kápa
(121) Saurblað
(122) Saurblað
(123) Band
(124) Band
(125) Kjölur
(126) Framsnið
(127) Toppsnið
(128) Undirsnið
(129) Kvarði
(130) Litaspjald


Íslandssaga handa börnum

Ár
1915
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
270


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslandssaga handa börnum
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8

Tengja á þetta bindi: 2. b.
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/2

Tengja á þessa síðu: (47) Blaðsíða 41
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/2/47

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.