loading/hleð
(91) Page 85 (91) Page 85
- 85 - þeg&r til ófriðar dró með Dönum og Englendingum fylgdi Jörundur löndum sinum en var handtekinn í sióorustu og fluttur til Englands. Veturinn 1809 kom enskt verslunarskip til Reykjavíkur og var Jörundur túlkur skipverja. Fóru þeir félagar allóspaklega í það sinn, en meira kvað þó að síðar. Skipið hélt aftur til Englands á útmánuðum, en seinast í júní sama ár keniur Jörundur aftur á vopnuðu kaupfari og voru skipverjar enskir nema hann. Fyrstu dagana, eftir að skipið kom á Reykjavíkurhöfn, varð ekkert tíðinda. En fyrsta sunnu- daginn, sem þeir félagar dvöldu hér, bar það til frásagna, meðan fólk var i kirkju, að vopnaðir menn af kaupfarinu gengu í stórbátinn og reru til lands. Þeir héldu að húsi stift- amtmannsins, Trampe greifa, handtóku hann og íluttu út á skipið. Var Trampe haldið þar í ströngu varðhaldi, og undi hann hið versta vistinni. Daginn eftir lýsti Jörundur því yfir, að völdum Danakonungs væri nú lokið á Islandi. Hann kast- aði eign sinni á alla opinbera sjóði, sem til náðist, og gerði upptæka alla kaupmannsvöru handa hinum enska félaga sín- um, sem átti verslunarvarning kaupfarsins. Siðan gerðist Jörundur einvaldur yfir landinu, skipaði nýja embættismenn, náðaði fangana í begningarhúsinu, safnaði nokkrum lausingj- um saman, vopnaði þá og gerði að lífverði sínum. Jafnframt þvi lét hann gera virki fiam við höfnina og flytja þangað fallbyssur, sem ITinrik Bjelke bafði komið með til landsins endur fyrir Iöngu og skilið eftir á Bessastöðum, en voru nú orðnar kolryðgaðar og ónýtar. Jörundur vildi kanna veldi sitt og er hann hafði dvalið um hálfan mánuð í höluðborg- inni, reið hann með lífvarðarlið sitt norður Kaldadal, um Húnavatnssýslu, Skagafjörð og til Akureyrar og þaðan aftur beinustu leið til Reykjavíkur. Ekki var hann nema tíu daga á leiðinni og þótti það hröð ferð. Var ekki trútt um, að Jörundur færi óspaklega, heimtaði hesta af bændum og ferða-
(1) Front Cover
(2) Front Cover
(3) Page [1]
(4) Page [2]
(5) Page [3]
(6) Page [4]
(7) Page 1
(8) Page 2
(9) Page 3
(10) Page 4
(11) Page 5
(12) Page 6
(13) Page 7
(14) Page 8
(15) Page 9
(16) Page 10
(17) Page 11
(18) Page 12
(19) Page 13
(20) Page 14
(21) Page 15
(22) Page 16
(23) Page 17
(24) Page 18
(25) Page 19
(26) Page 20
(27) Page 21
(28) Page 22
(29) Page 23
(30) Page 24
(31) Page 25
(32) Page 26
(33) Page 27
(34) Page 28
(35) Page 29
(36) Page 30
(37) Page 31
(38) Page 32
(39) Page 33
(40) Page 34
(41) Page 35
(42) Page 36
(43) Page 37
(44) Page 38
(45) Page 39
(46) Page 40
(47) Page 41
(48) Page 42
(49) Page 43
(50) Page 44
(51) Page 45
(52) Page 46
(53) Page 47
(54) Page 48
(55) Page 49
(56) Page 50
(57) Page 51
(58) Page 52
(59) Page 53
(60) Page 54
(61) Page 55
(62) Page 56
(63) Page 57
(64) Page 58
(65) Page 59
(66) Page 60
(67) Page 61
(68) Page 62
(69) Page 63
(70) Page 64
(71) Page 65
(72) Page 66
(73) Page 67
(74) Page 68
(75) Page 69
(76) Page 70
(77) Page 71
(78) Page 72
(79) Page 73
(80) Page 74
(81) Page 75
(82) Page 76
(83) Page 77
(84) Page 78
(85) Page 79
(86) Page 80
(87) Page 81
(88) Page 82
(89) Page 83
(90) Page 84
(91) Page 85
(92) Page 86
(93) Page 87
(94) Page 88
(95) Page 89
(96) Page 90
(97) Page 91
(98) Page 92
(99) Page 93
(100) Page 94
(101) Page 95
(102) Page 96
(103) Page 97
(104) Page 98
(105) Page 99
(106) Page 100
(107) Page 101
(108) Page 102
(109) Page 103
(110) Page 104
(111) Page 105
(112) Page 106
(113) Page 107
(114) Page 108
(115) Page 109
(116) Page 110
(117) Page 111
(118) Page 112
(119) Back Cover
(120) Back Cover
(121) Rear Flyleaf
(122) Rear Flyleaf
(123) Rear Board
(124) Rear Board
(125) Spine
(126) Fore Edge
(127) Head Edge
(128) Tail Edge
(129) Scale
(130) Color Palette


Íslandssaga handa börnum

Year
1915
Language
Icelandic
Volumes
2
Pages
270


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Íslandssaga handa börnum
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8

Link to this volume: 2. b.
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/2

Link to this page: (91) Page 85
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/2/91

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.