loading/hleð
(109) Blaðsíða 101 (109) Blaðsíða 101
IOI heyra á rómnum, aö honum létti í skapi, en eigi tók Ör- lygur eftir því. Þeir uröu samferöa niður eftir fjallinu, þegar Örlygur var búinn að borða. Fyrir ofan þokuhafið var enn þá sólskin, en þegar þeir komu ofan á þriöja hjallann, sáu þeir varla handa sinna skil. Seppi hljóp á undan þeim viö og vi5, svo að þeir mistu sjónar á honum, en hann kom alt af bráðlega aftur, og var þá til aö sjá á stærð við kálf. Örlygur kannaðist við livern stein meö fram götuslóðanum, en nú voru þeir torkennilegir vegna þokunnar. En samt gekk þeim vel ofan, því að slóðinn var greinilegur og Örlygur þar að auki svo kunnugur, að hann heföi getaö fariö þar urn blindandi. En því neðar sem þeir komust, því þykkri varð þokan. Þeir höföu ímyndaö sér, að hún næði ekki alveg ofan i dalinn, en hún haföi sigið, og þegar þeir voru komnir ofan á jafnsléttu, var hún alveg eins svört í kringum þá, sem áður. Hnakkur læknisins lá við götuna fyrir neðan fjallið, og hestur hans átti að vera þar einhversstaðar á beit í grendinni —• langt í burt gat hann ekki verið farinn, því að hann var í hafti. En eftir nokkra leit urðu þeir að gefast upp við að finna hann. — Það eru alt af einhverjir hestar heima við túnið hjá okkur um þetta leyti árs, sagði örlygur og snaraði hnakknum á bak sér. — Þú getur fengið einhvern af þeim og á morgun skal eg finna hestinn þinn og taka hann úr haftinu. Síðan héldu þeir áfram heim að Borg. Fyrir utan túnið tók örlygur hest og lagði hnakk læknisins á hann. — Við skulum taka hann heim að bænum með okkur; hann verður léttari á sér að hlaupa, ef hann stendur á hlaðinu, á meðan bú kemur jijn og bíður eftir kaffisopa,
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Saurblað
(120) Saurblað
(121) Saurblað
(122) Saurblað
(123) Saurblað
(124) Saurblað
(125) Band
(126) Band
(127) Kjölur
(128) Framsnið
(129) Toppsnið
(130) Undirsnið
(131) Kvarði
(132) Litaspjald


Úr ættarsögu Borgarfólksins

Ár
1915
Tungumál
Íslenska
Bindi
4
Blaðsíður
548


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Úr ættarsögu Borgarfólksins
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16

Tengja á þetta bindi: Örninn ungi
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/4

Tengja á þessa síðu: (109) Blaðsíða 101
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/4/109

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.