loading/hleð
(74) Blaðsíða 66 (74) Blaðsíða 66
66 út af veginum — ef svo má a‘8 oröi komast. Eg ætla a'S leggja stund á annaö í staöinn. — Og hvaö er þaö? — Fjallgöngur! Læknirinn hló. — Já, þaö getur líka hafiö menn hátt. En eg vil nú viskýiö heldur. Þaö lyftir sálinni upp, án þess aö tæla likamann upp í hættulegar hæöir. Falliö veröur meö því móti ekki eins á þ r e i f a n 1 e g t. — Menn geta gengiö alveg rólega ofan aftur á tveimur jafnfljótum — þá losna þeir viö aö detta, sagöi Örlygur. — Varla ofan af Borgarfjalls-gnipunni, svaraöi læknir, ef þaö er þaö, sem þú ert aö hugsa um aö æfa þig á. — Já, þaö er þ a ö, svaraöi Örlygur. Eg fer þangaö upp eftir á rnorgun og hleö vöröuna. Læknirinn sneri sér aö honum. — Er þér alvara? — Já, þaö er ráöin ætlun mín, svaraöi Örlygur bros- andi. Mig langar til aö skoöa mig einu sinni um í heim- inum. — Já, þaö er vonandi, aö þú fáir þá ekki óvænt útsýni yfir annan heim, sem allir, en þó einkum prestarnir, eru aö tala um í tíma og ótíma, sagöi læknirinn ólundar- lega. Þaö er óðs manns æöi, aö fara þar upp. Og jafn- vel þótt þú getir einhvern veginn klöngrazt upp, þá kemstu aldrei óbrotinn niöur aftur. Svo mikið man eg um fjallgöngur, frá því er eg var unglingur. Guö foröi mér frá því, aö eiga oftar viö svo hættulegt gaman. — Eg veit svo mikiö um klettgöngur, svaraði Ör- lygur þurlega, aö eg veit, aö erfiöara er aö komast ofan, en upp — svo að þú fræöir mig ekki um neitt meiö' þessu. Og hvaö sem öðru líður, er mér svo ljós hættan viö þetta fyrirtæki, sem eg ætla að leggja út í, aö eg
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Saurblað
(120) Saurblað
(121) Saurblað
(122) Saurblað
(123) Saurblað
(124) Saurblað
(125) Band
(126) Band
(127) Kjölur
(128) Framsnið
(129) Toppsnið
(130) Undirsnið
(131) Kvarði
(132) Litaspjald


Úr ættarsögu Borgarfólksins

Ár
1915
Tungumál
Íslenska
Bindi
4
Blaðsíður
548


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Úr ættarsögu Borgarfólksins
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16

Tengja á þetta bindi: Örninn ungi
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/4

Tengja á þessa síðu: (74) Blaðsíða 66
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/4/74

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.