loading/hleð
(71) Blaðsíða 63 (71) Blaðsíða 63
En sú tilhugsun var honum svo óbærileg, aS hann sannfæröist æ meir um, að hann mundi sleppa óskaddur úr förinni. — Eg v i 1 komast þaö klaklaust, hugsaöi hann. — Eg s k a 1 komast upp og eg s k a 1 komast niöur aft- ur án þess að hrapa. Eg finn einhver ráö til þess. Þegar hann haföi staðráðið þetta, hugsaöi hann að eins um, hvernig hann gæti eytt deginum. — Nú hugsa eg ekki meira um þetta, sagði hann viö sjálfan sig. — Og svo sef eg í nótt, þvi aö eg verð aö vera hraustur á rnorgun. Eg má ekki láta efa og svefn- leysi draga afl úr mér. Þá færi eg fyrir lítið. En nú er um lífið að tefla. Núna, þegar um likamlega áreynslu var að ræöa, þrek- raun — hættu, sem buga átti með höndum og fótum, ráðum og dirfsku, óx hugrekki hans þvi meir, sem hann hugsaði lengur um hana, og varð aö barnslegri gleöi yfir þraut þeirri, sem hann hafði einsett sér að yfir- stíga. Hann hugsaði ekki um, að hún væri tilgangslaus, og datt ekki í hug, að hún væri hlægileg skrípamynd af fyrra ásetningi hans. Og það er vafasamt, hvort hann hefði skilið það, þótt einhver hefði bent honum á það. Og það var ósköp eðlilegt. Honum var eiginlegt, að buga sýnilega mótspyrnu, berjast með höndunum og láta vitið hjálpa þeirn. í slíkri baráttu hafði hann öll skil- yrði til að sigra. En í baráttu við svipi hlaut hann að biða ósigur. Eðli hans skorti þráa þann, er gerir svip- ina raunverulega, svo að veruleikinn hverfur jafnvel æ meir, og þrá sú, er rekur menn áfram, og draumar þeir, sem þeir berjast fyrir, verða eini reglulegi veruleikinn í augum þeirra. Það má segja, að hann hafi verið of heilbrigður til þess. En einnig má segja, að hann hafi vantað andlegt þolgæði til þess að „berjast við vofur“.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Saurblað
(120) Saurblað
(121) Saurblað
(122) Saurblað
(123) Saurblað
(124) Saurblað
(125) Band
(126) Band
(127) Kjölur
(128) Framsnið
(129) Toppsnið
(130) Undirsnið
(131) Kvarði
(132) Litaspjald


Úr ættarsögu Borgarfólksins

Ár
1915
Tungumál
Íslenska
Bindi
4
Blaðsíður
548


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Úr ættarsögu Borgarfólksins
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16

Tengja á þetta bindi: Örninn ungi
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/4

Tengja á þessa síðu: (71) Blaðsíða 63
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/4/71

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.