loading/hleð
(18) Blaðsíða 10 (18) Blaðsíða 10
io i tægjum utan um HSamótin á fingrunum, og flettist af andlitinu, svo aö samanbitnar, glottandi tennurnar kæmi í ljós. Hann hrökk vi'S og glenti upp augun; likami hans skalf af ísköldum hrolli; hann krepti hnefana af alefli en sat annars grafkyr. — Guö hjálpi mér, eg er aö missa vitiö, tautaöi hann. Hann hætti aö gráta og var þegar rólegur. Og honum fanst sorgin hverfa um stund. Hann fann að eins til kyrlátrar alvöru. Og í ósjálfráöri sjálfsvörn hvarflaði hugur hans til ungu stúlkunnar, sem hann unni. Honum stóö fyrir hugskotssjónum vaxtarfegurö henn- ar, glóbjartir hárlokkarnir, svipurinn á andliti hennar, er virtist teyga sólskiniö og hrosa með blómunum — augu hennar, sem uröu svo vörm og djúp, er hann leit í þau. Hann hrosti að hugsun sinni, án þess aö veröa þess var. En gleðin, sem læöst hafði aö honum, hvarf jafnskjótt sem hann fann brosið á andliti sinu. Og brosið hvarf um leið, en svipurinn varö kaldur og hryggur eins og áður. — Ef hún hefði nú aldrei séð mig, hugsaði hann. Ef hún hefði lifað í öðru héraði, eöa á öörum tímum — þá hefði augu hennar líklega ljómað viö einhverjum öðrum, eins og þau ljóma nú við mér. Og hvers virði er þá þetta alt saman? Það er þá alt tóm tilviljun. — Eöa ef hún hefði veriö öðruvísi, og eg öðruvísi, en við erum. Ætli okkur hefði samt farið að þykja vænt hvoru um annað? Það komu tár frarn í augun á honum. — Eg get ekki orðið glaður framar. Fyrmeir var eg alt af glaður. Alt af viss um, að alt færi vel og eg
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Saurblað
(120) Saurblað
(121) Saurblað
(122) Saurblað
(123) Saurblað
(124) Saurblað
(125) Band
(126) Band
(127) Kjölur
(128) Framsnið
(129) Toppsnið
(130) Undirsnið
(131) Kvarði
(132) Litaspjald


Úr ættarsögu Borgarfólksins

Ár
1915
Tungumál
Íslenska
Bindi
4
Blaðsíður
548


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Úr ættarsögu Borgarfólksins
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16

Tengja á þetta bindi: Örninn ungi
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/4

Tengja á þessa síðu: (18) Blaðsíða 10
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/4/18

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.