loading/hleð
(29) Blaðsíða 21 (29) Blaðsíða 21
21 aS minnast á þa'S viS þig, þótt veriS geti, að eg heíöi gert þaS, ef öíSruvísi hefði staöiö á. Þaö er urn trúlofun þína. Örlygur hrökk dálítiö viö. Ormarr tók eftir því og sá einnig, aö hann varö vandræöalegur á svip. Þegar Örlygur gerði sig ekki líklegan til aö segja neitt, hélt öldungurinn áfram: — Þú hefir ekki minzt á trúlofun ykkar vfó mig, og verið getur, aö það hafi verið heppilegast. Þaö gerir heldur ekkert til nú. En eg geng aö því vísu, eftir oröum fööur þíns sáluga, a'ö ykkur þyki vænt hvoru um annað, og þaö sé alvarlegur og ráöinn ásetningur þinn, að eiga hana — eöa víkur því ekki þannig við? Þessi óvænta samræöa kom svo flatt upp á Örlyg, aö hann ruglaðist alveg. Honurn virtist eitthvað vera til fyrirstööu, fanst aö hann ætti aö koma meö mótbárur, skýra málið — en gat aö eins stamaö fram úr sér: — Jú- Ormarr tók eftir óvissu hans og honum var ljóst, aö nýr sigur var unninn. Hann hélt áfrarn ræöu sinni, og lézt ekki hafa orðið neins var: — Já; mér virðist satt að segja ekki vera eftir neinu aö bíöa. Þegar þessi ráðahagur er loks ákveöinn, þá vil eg helzt, aö þið vindið bráðan bug aö giftingunni. Eg ætla ekki aö dylja þig þess, að ráð þessi voru í fyrstu ekki að mínu skapi. Þú hefir sjálfsagt oröiö þess var og þvi leynt mig þeim. En nú get eg sagt þér þaö, aö viö mamma þín bíðum þess dags meö óþreyju, og teljum þaö happastund, er þú eignast stúlkuna, sem þér þykir vænt um. Og ekkert er því til fyrirstööu frá okkar hálfu, að þiö takið jöröina í vor. Við erurn farin að lýjast, þótt aldurinn sé ekki tilfinnanlega hár. Þú munt geta imynd- að þér, að æfin hefir ekki veriö eintóm rósabraut fyrir
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Saurblað
(120) Saurblað
(121) Saurblað
(122) Saurblað
(123) Saurblað
(124) Saurblað
(125) Band
(126) Band
(127) Kjölur
(128) Framsnið
(129) Toppsnið
(130) Undirsnið
(131) Kvarði
(132) Litaspjald


Úr ættarsögu Borgarfólksins

Ár
1915
Tungumál
Íslenska
Bindi
4
Blaðsíður
548


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Úr ættarsögu Borgarfólksins
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16

Tengja á þetta bindi: Örninn ungi
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/4

Tengja á þessa síðu: (29) Blaðsíða 21
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/4/29

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.