loading/hleð
(55) Blaðsíða 47 (55) Blaðsíða 47
47 yr'öi hann eins og áöur, i næsta skifti, sem þau hittust. Þaö var satt að segja ákaflega ljótt af henni, að vera svona hrygg og gröm við hann fyrir framkomu hans viö hana, þá um daginn. Drottinn gat hegnt henni fyrir þaö — ef til vill snúiö hug hans algjörlega frá henni, af þvi að hún var svona ill og tortryggin og heimtufrek. Og af því að hún haföi farið til jarðarfararinnarmeðnokk- urum öðrum tilfinningum, en sorg eftir Gest eineygða. Hún fann, að hún átti ekki betra skilið. En samt væri það ákaflega hörð hegning. Og guö var góður. Ætli hann bænheyröi hana nú, ef hún bæði hann um, að hún þyrfti ekki að fara að heiman. Hann gat til dæmis látið hana verða veika. Hún skyldi aldrei gleyma því og alt af reyna að vera góð stúlka. En burtförin var ef til vill sú hegning, sem hann hafði ákveðiö fyrir hana — sú raun, sem hún átti að þola------og svo yrði alt gott aftur. Ef hún gæti borið hana með þolinmæði, þá gat verið, að guð opnaði lijarta Örlygs fyrir henni aftur — sneri augnaráði hans til hennar aftur, svo að hún fyndi, að hún ætti heitna hjá honum •— að þau ætti heima hvort hjá öðru. Bagga hætti að gráta. Það færðist friður um saklausa, hrygga hjartað hennar við þessar barnslegu hugsanir. Hún vonaði með öruggu trúnaðartrausti, að alt færi vel. ()g þvi lengur, sem hún hugsaði um Örlyg, því meir hvarf sá svipur, sem verið hafði á honuni um daginn, og því greinilegar kom sá forni svipur fram á andliti hans, sem hún kannaðist svo vel við og unni svo heitt. Að lokum hvarf alt samhengi hugsana hennar og hún sá að eins andlit hans og vaxtarlag — mundi að eins eftir brosi hans, sem tendraði gleöi í hjarta hennar, og augnaráði hans, sem hún elskaöi. Og það hros og augna- ráö fylgdi henni yfir á draumalandiö, svo að árdegiö sá
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Saurblað
(120) Saurblað
(121) Saurblað
(122) Saurblað
(123) Saurblað
(124) Saurblað
(125) Band
(126) Band
(127) Kjölur
(128) Framsnið
(129) Toppsnið
(130) Undirsnið
(131) Kvarði
(132) Litaspjald


Úr ættarsögu Borgarfólksins

Ár
1915
Tungumál
Íslenska
Bindi
4
Blaðsíður
548


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Úr ættarsögu Borgarfólksins
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16

Tengja á þetta bindi: Örninn ungi
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/4

Tengja á þessa síðu: (55) Blaðsíða 47
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/4/55

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.