loading/hleð
(14) Blaðsíða 6 (14) Blaðsíða 6
6 aft breyta lögun og sundrast af sól og stormum. Óg hvaf ætli hann lenti, þegar skýiö hans rifnaöi og hann hrap- aöi niður? — Ætli hann lenti nokkurs staðar? Hann bjóst hálft um hálft vi'ö því, aö öldurnar dökku færi nú að breyta mynd. En þær voru samar og jafnar, og honum fór að leiðast þetta þráláta tilbreytingarleysi. Honum gramdist þessi þögla kergja, og þótti hvorki sér né skýinu sínu neinn sómi að þessum hugvitsskorti — þvi að annað gat það varla verið. Hann leit gramur upp i loftið, til þess að vekja eftir- tekt seinláta, svarta skýsins síns á leiksystkinum þess í efri bygðum, sem voru bæði liðugri og léttari á sér. En er hann leit upp, gleymdi hann jafnskjótt ímynd- unarflugi sinu um geiminn. Augnaráð hans nam staðar við stjörnuleiftrin á nátt- svörtum himninum. Gráleit skýjatása lá eftir loftinu. Hana rak hratt frá vestri til austurs. Stjörnurnar hurfu og blikuðu á víxl, eftir skýjafarinu. Alt í einu virtist honum skýin vera kyr og stjörn- urnar hreyfast áfram. Þær skriðu hratt yfir möskva skýjanetsins, yfir reitina bláu — komu og hurfu. Komu í ljós við austurrönd skýjanna og fóru óöara í hvarf undir vesturrönd þeirra. Hann horfði á iðandi aragrúann, unz alt hringsnerist fyrir augum hans og síðast mundi hann það til sín, að honum var þyrlað inn í leiftrandi stjarnadans. Þá lét hann aftur augun. Sál hans slepti veruleikanum. Hann gleymdi sjálfum sér — gleymdi öllu. Hugurinn var hvergi. Og þetta ástand færði honum kynlega æsandi, sárþráða hvíld. — En hann fékk ekki að njóta algleymisins lengur en örfá augnablik. Þá komst hann alt í einu til sjálfs sín
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Saurblað
(120) Saurblað
(121) Saurblað
(122) Saurblað
(123) Saurblað
(124) Saurblað
(125) Band
(126) Band
(127) Kjölur
(128) Framsnið
(129) Toppsnið
(130) Undirsnið
(131) Kvarði
(132) Litaspjald


Úr ættarsögu Borgarfólksins

Ár
1915
Tungumál
Íslenska
Bindi
4
Blaðsíður
548


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Úr ættarsögu Borgarfólksins
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16

Tengja á þetta bindi: Örninn ungi
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/4

Tengja á þessa síðu: (14) Blaðsíða 6
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/4/14

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.