loading/hleð
(64) Blaðsíða 56 (64) Blaðsíða 56
56 til að tala viS þær, og þótti næstum því vænt um, a'Si ekkert tækifæri var til samfunda í einrúmi. En rósemi færðist yfir sál hans, er hann stóö fjarri og horföi á ást- mey sína. Hann kjassaöi hana meö augunum og gætti þess einungis, aö enginn yröi þess var. Hann var nálægt, þegar ekkjan og dóttir hennar lögöu af staö, en Bagga kom ekki til aö kveöja hann, eins og hann haföi búizt viö. Hún lét, sem hún sæi hann ekki, en hann þóttist viss um, aö þaö væri uppgerö. Þá féll honum allur ketill í eld og hann gekk inn í herbergi sitt og fór aö hátta. En hann gat meö engu móti sofnaö. Herbergi hans var í öörum enda baöstofunnar og þunt þil á milli. Hann heyrði fólkiö hátta smátt og smátt og nokkuru síöar heyröi hann, aö andardráttur þess varö rólegur og reglulegur, en sumir fóru aö hrjóta. Hann fann enn meir til einstæöingsskapar síns, er hann heyrði þessi svefnlæti — fann, að allir aörir sváfu og gleymdu sér, en hann einn vakti og gat ekki sofnað — og vildi ekki sofna. Því aö alt í einu kom þrjózka upp í huga hans. — Eg hefi sofið svona áður, alveg eins og fólkið, hugsaöi hann með sér og fann blygöunarroðann loga á vöngum sér. Hann fékk viðbjóð á þessum þunga svefni, sem ríkti í kringum hann — virtist, aö hann tæki yfir alt líf, meira aö segja allan heiminn. Taugaæsingurinn haföi þau áhrif, aö honum fanst svefninn andstyggilegur — sá ekkert holt og aölaðandi við hann. Hann sagöi viö sjálfan sig, aö þessi letisvefn, að þetta sljóa og vesallega hrap ofan í meðvitundar- og hugsunarleysiö, sæmdi ekki mannkyn- inu. Ætli þaö sé nauðsynlegt, aö sofa? Er það ekki
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Saurblað
(120) Saurblað
(121) Saurblað
(122) Saurblað
(123) Saurblað
(124) Saurblað
(125) Band
(126) Band
(127) Kjölur
(128) Framsnið
(129) Toppsnið
(130) Undirsnið
(131) Kvarði
(132) Litaspjald


Úr ættarsögu Borgarfólksins

Ár
1915
Tungumál
Íslenska
Bindi
4
Blaðsíður
548


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Úr ættarsögu Borgarfólksins
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16

Tengja á þetta bindi: Örninn ungi
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/4

Tengja á þessa síðu: (64) Blaðsíða 56
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/4/64

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.