loading/hleð
(58) Blaðsíða 50 (58) Blaðsíða 50
ekki mintust þær mæögurnar neitt á skilnaSinn, sem fyrir höndum var, og tóku saman föggur Snæbjargar, án þess a‘S taia um annaS en daginn og veginn. Skömmu seinna sáu þær mann koma ri'Sandi eftir veginum fyrir handan ána, og rak hann tvo hesta. Þóttust þær vita, aS þaS væri maSur sá, sem um hefSi veriS talaS, aS læknirinn skyldi senda eftir nýju ráSskonunni sinni, og þá sagSi ekkjan viS dóttur sína: — Þú þekkir mig og veizt, aS eg er ekki mikiS gefin fyrir aS fara aS heiman, en það skal nú samt sem áSur ekki líSa á löngu, áSur en eg kem og heimsæki þig, og ef þú vilt minnast á eitthvaS viS mig, þá skaltu ekki vera uppburSarlaus viS hana mömmu þína, barniS mitt. Bagga tók um hálsinn á henni og kysti hana og gat meS naumindum varizt gráti. — Gættu vel aS sjálfri þér, sag'Si ekkjan meS áherzlu, og tók Bagga eftir því. — Mundu eftir því, aS eg bregzt þér ekki, á meSan eg tóri, hvaS sem fyrir kemur. Ekkjan gekk hratt á burt og um stund voru þær hvor aS sínu verki. Nokkuru seinna sáust þær aftur og leit þá ekkjan á dóttur sína og brosti viS, en ekki leyndi þaS sér samt, aS svipur gömlu konunnar varS æ sorgbitnari og áhyggjulegri. — ÞaS verSur tómlegt í kotinu, þegar þú ert farin. Þá fór Bagga aS gráta. En brátt náSi hún sér aftur og þurkaSi sér um augun, til þess aS hryggja móSur sína ekki meir, en þörf var á. Þegar Bagga var ferSbúin, gekk ekkjan til hennar, þar sem hún sat á hestbaki, og tók i höndina á henni. SíSan gekk hún meS hestinum ofan aS ánni og hélt stöSugt í höndina á dóttur sinni.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Saurblað
(120) Saurblað
(121) Saurblað
(122) Saurblað
(123) Saurblað
(124) Saurblað
(125) Band
(126) Band
(127) Kjölur
(128) Framsnið
(129) Toppsnið
(130) Undirsnið
(131) Kvarði
(132) Litaspjald


Úr ættarsögu Borgarfólksins

Ár
1915
Tungumál
Íslenska
Bindi
4
Blaðsíður
548


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Úr ættarsögu Borgarfólksins
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16

Tengja á þetta bindi: Örninn ungi
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/4

Tengja á þessa síðu: (58) Blaðsíða 50
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/4/58

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.