loading/hleð
(88) Blaðsíða 80 (88) Blaðsíða 80
8o a& boröa. Maturinn getur verið inni. Þér megi'ö hátta, hvenær sem þér viljiS. GóSa nótt. — GóSa nótt, svaraSi unga stúlkan hægt og rólega og lét dyrnar aftur. Nokkuru síSar heyrSi hann hana opna og loka dyr- um þeim, sem vissu úr anddyrinu að' stigaganginum upp i herbergi hennar uppi á loftinu. Þar var líka svefnherbergi læknisins og konunnar hans sálugu. Þar var alt hreint og fágaS og oftlega viSraö úr rúmunum, en ónotaö hafSi þaS staðiö, síSan aS hún dó. Læknirinn svaf í dálítilli kornpu viS hliSina á lyfjaherberginu. Jón Hallsson sat lengi þegjandi. En loks, þegar langt var liöið á kvöldiö, og hann búinn aö tæma nrörg glös, fór hann aS tala viö sjálfan sig. Alt af kom einhvern tíma aS því, aö hann þoldi ekki þögnina lengur. — Nonni minn, sagöi hann — svo haíöi hann veriö kallaöur i æsku og þaö hafSi Ragna, konan hans sáluga. líka kallaö hann, en nú var þaS hann einn, sem notaöi þetta gælunafn. — Nonni minn, nú ættiröu að fara aS hátta, greyiS mitt. ÞaS fer aö verSa framorðiö og þú verSur að' láta á lampann, ef þú vilt vera lengur á fótum. Þú rnanst, aö þér er ekki um aS sitja í myrkrinu. Og þó aS þú getir staðið á fótunum enn þá, er kjallara- stiginn samt skrambi brattur og þangaö veröur þú aö sækja steinolíu. Jæja, fyrst unr sinn geturSu kveikt á kertinu þarna, þegar sloknar á lampanum. Hann drakl-c út úr glasinu og fyiti þaö ósjálfrátt aftur. — Þú ert fylliraftur, kunningi; þaS er orð aö sönnu, svo hélt hann áfram tali sínu. — En þessu glasi hefSiröu nú heldur átt að sleppa. ÞaS er ekki holt fyrir þig, a'S drekka svona rnikiS viský. AuSvitaS máttu tæma bæSi eitt og tvö glös — viS erum engir templarar. En þaö
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Saurblað
(120) Saurblað
(121) Saurblað
(122) Saurblað
(123) Saurblað
(124) Saurblað
(125) Band
(126) Band
(127) Kjölur
(128) Framsnið
(129) Toppsnið
(130) Undirsnið
(131) Kvarði
(132) Litaspjald


Úr ættarsögu Borgarfólksins

Ár
1915
Tungumál
Íslenska
Bindi
4
Blaðsíður
548


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Úr ættarsögu Borgarfólksins
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16

Tengja á þetta bindi: Örninn ungi
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/4

Tengja á þessa síðu: (88) Blaðsíða 80
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/4/88

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.