loading/hleð
(56) Blaðsíða 48 (56) Blaðsíða 48
48 blíöan gleðisvip á andliti hennar. Og þegar móðir hennar, sem vaknaði á undan, laut niður yfir hana, þá hvarf áhyggjusvipurinn af andliti gömlu ekkjunnar fyrir grát- blöndnu brosi og hún sagði í hálfum hljóðum við sjálfa sig: — Drottinn timir áreiðanlega ekki að gera henni neitt ilt. Hún klæddi sig hljóðlega, til þess aö vekja ekki Böggu, læddist út úr baðstofunni og gekk að morgunverkunum með rólegri gleði. Þegar Bagga vaknaöi, leit hún yfir í rúm móður sinnar, og sá, að hún var komin á fætur. Þá varpaði hún ofan af sér sænginni, settist framan á og fór að fara i soklcana, Alt i einu mintist hún ])ess, að' hún átti að fara aö heirn- an í dag og varð svo hugsi, að hún gleymdi að halda áfram að klæöa sig. Fyrst vonaöi hún, að þetta væri -ekki annaö en draumur. En viö nánari íhugun mundi hún svo vel eftir öllu, sem gerzt hafði, að enginn vafi ,gat á því leikið, að það væri bláber veruleikinn. Hún var rétt að því komin að fara að gráta aftur, en úr því varð þó ekki. En aftur á móti settist sú spuming að henni, sem hún hafði byrjað að hugsa um daginn áður — hvers vegna hún ætti að fara heiman. Mamma hennar hafði aldrei fyr gefið það í skyn með einu orði, að bezt væri fyrir hana, að vera urn tíma hjá ókunnug- um. Aftur á móti hafði Böggu alt af fundizt, að mamma sín mundi með engu móti vilja missa sig. Og svo var þessu ráðið til lykta alt í einu, án þess aö nokkuð heföi verið á það minzt, fyr en þá um daginn. Eitthvaö hlaut að liggja á bak við þetta, sem hún skildi ekki, og mátti ekki fá að vita. Hún átti að fara til læknisins, halda húsinu hreinu og elda matinn fyrir hann. Það hafði mamma hennar sagt. Og Snæbjörg hafði haft andstygö
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Saurblað
(120) Saurblað
(121) Saurblað
(122) Saurblað
(123) Saurblað
(124) Saurblað
(125) Band
(126) Band
(127) Kjölur
(128) Framsnið
(129) Toppsnið
(130) Undirsnið
(131) Kvarði
(132) Litaspjald


Úr ættarsögu Borgarfólksins

Ár
1915
Tungumál
Íslenska
Bindi
4
Blaðsíður
548


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Úr ættarsögu Borgarfólksins
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16

Tengja á þetta bindi: Örninn ungi
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/4

Tengja á þessa síðu: (56) Blaðsíða 48
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/4/56

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.