loading/hleð
(63) Blaðsíða 55 (63) Blaðsíða 55
55 annað en a® sýna þér skerin, sem eg hefi strandaS á sjálfur — þótt eg vari þig ekki viS þeim —, svo aö þú getir stýrt á þau eöa fram hjá þeim, eftir því, sem þér þykir henta. Svo varö hann alt í einu fjörlegur í rómnum. — Annars er eg ekki vanur aö vera svona hátíö- fegur, og þar eö þú litur út eins og þú værir nýlega prestvígður, þá ætla eg aö fara aö leita mér að fjörugri félagsskap. Hann rétti Örlygi höndina og handtakið bar vott um, að orðin voru ekki alveg sönn. Örlygur slcildi þegar, að læknirinn fór til þess að láta hann vera einan, og var honum þakklátur fyrir. Hann gekk einsamall urn hríð, en þegar hann tók eftir því, að fólk fór að tygja sig til ferðar, lagði hann á hesl sinn og reið þegjandi og út af fyrir sig heimleiðls. Af hendingu varð hann þess var, að prestur var með í för- inni og sá hann gjóta gremjulegu hornauga til sín, og brosti snöggvast við. Þegar heim var komið, slepti hann hestinum, ráfaði svo hingað og þangað og lét Orniar og Rúnu taka móti gestunum. Allan seinni part dagsins gekk hann um þreyjulaus. Ýmist var hann einsamall, eða hann reikaði frá einum hópnum til annars, talaði nokkur orð við suma, en svaraði öðrum með einsatkvæðisorðum og heyrði varla, hvað við' hann var sagt. Allsstaðar fanst fólki hann vera viðutan og ólíkur sjálfum sér. Hann stóð oft kyr langa hríð og horfði á Böggu úr fjarlægð, án þess að hún tæki eftir því, og vissi stund- um varla af því sjálfur. En ef hann misti sjónar á henni, varð hann órólegur, og ráfaði um, þangað til hann fann hana aftur. Bagga var alt af nálægt móður sinni og oftast nær var einhver að tala við þær; Örlygur reyndi ekkert
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Saurblað
(120) Saurblað
(121) Saurblað
(122) Saurblað
(123) Saurblað
(124) Saurblað
(125) Band
(126) Band
(127) Kjölur
(128) Framsnið
(129) Toppsnið
(130) Undirsnið
(131) Kvarði
(132) Litaspjald


Úr ættarsögu Borgarfólksins

Ár
1915
Tungumál
Íslenska
Bindi
4
Blaðsíður
548


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Úr ættarsögu Borgarfólksins
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16

Tengja á þetta bindi: Örninn ungi
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/4

Tengja á þessa síðu: (63) Blaðsíða 55
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/4/63

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.