loading/hleð
(48) Blaðsíða 40 (48) Blaðsíða 40
40 sér fyrir hendur. Þú skalt ekki gefa um þaS, þótt svo viröist, sem honum hafi snúizt hugur aö nokkru eöa öllu leyti — en gerðu aö eins alt, sem þú getur, til þess aö halda viö trausti Böggu á honum. Eg veit, að hann ann henni jafn-heitt, ef ekki heitara, en áöur. En þaö er eitthvað aö brjótast um í sálu hans ■— eg get ekki skýrt nánara frá því, og það er heldur ekki vist, að skýring mín sé rétt. Þú þekkir Borgarfólkið — margir i þeirri ætt eru öfgamenn á ýmsa lund, og þáö hefir komið okkur sumum á kaldan klaka. Ef hann nú á unga aldri missir sálarjafnvægi sitt og rótfestu sína í lífinu, þá deyr ættin út. Og mér finst — þrátt fyrir alt — að- hún sé of góð til þess. — Eg veit, að ]jú hefir orðið fyrir meira mótlæti, en allur almenningur. Eg hefi lika orðið að þola sitt af hverju. En mér þætti heiður að því, að hafa borið mínar þjáningar með þeirri fósemí og þvi sálarþreki, sem þú hefir sýnt i öllu lífi þinu. Og ef dóttir þín líkist þér, þá getum við ekki fengið betra kyn inn i Borgarættina. Mér er ekki ljóst enn þá, hvað við þurfum að gera. Eg ætlaði einungis að segja þér frá málinu, eins og það horfir við mér, og reyna að fá þig i lið með mér. Þvi að hér er um að ræða gæfu — eg" var nærri því farinn að segja barnanna okkar —; í huga mér tel eg Örlyg því sem næst son minn. Og það- verður erfitt mál viðureignar, því að hvorugt þeirra — a'ð minsta kosti ekki hann, — má fá nokkura vitneskju um það. Ekkjan var orðin róleg. Hún horfði framan i Ormar úm stund, eins og hún vildi lesa i sál hans. Síðan rétti hún honum höndina, og skalf ekki lengur. — Þér er óhætt að reiða þig á mig, sagði hún blátt áfram. Eg veit ekki, hváð að er og hirði heldur ekki að vita það. Mér er nóg, ef honum heldur áfram að þykja
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Saurblað
(120) Saurblað
(121) Saurblað
(122) Saurblað
(123) Saurblað
(124) Saurblað
(125) Band
(126) Band
(127) Kjölur
(128) Framsnið
(129) Toppsnið
(130) Undirsnið
(131) Kvarði
(132) Litaspjald


Úr ættarsögu Borgarfólksins

Ár
1915
Tungumál
Íslenska
Bindi
4
Blaðsíður
548


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Úr ættarsögu Borgarfólksins
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16

Tengja á þetta bindi: Örninn ungi
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/4

Tengja á þessa síðu: (48) Blaðsíða 40
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/4/48

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.