loading/hleð
(55) Page 47 (55) Page 47
47 yr'öi hann eins og áöur, i næsta skifti, sem þau hittust. Þaö var satt að segja ákaflega ljótt af henni, að vera svona hrygg og gröm við hann fyrir framkomu hans viö hana, þá um daginn. Drottinn gat hegnt henni fyrir þaö — ef til vill snúiö hug hans algjörlega frá henni, af þvi að hún var svona ill og tortryggin og heimtufrek. Og af því að hún haföi farið til jarðarfararinnarmeðnokk- urum öðrum tilfinningum, en sorg eftir Gest eineygða. Hún fann, að hún átti ekki betra skilið. En samt væri það ákaflega hörð hegning. Og guö var góður. Ætli hann bænheyröi hana nú, ef hún bæði hann um, að hún þyrfti ekki að fara að heiman. Hann gat til dæmis látið hana verða veika. Hún skyldi aldrei gleyma því og alt af reyna að vera góð stúlka. En burtförin var ef til vill sú hegning, sem hann hafði ákveðiö fyrir hana — sú raun, sem hún átti að þola------og svo yrði alt gott aftur. Ef hún gæti borið hana með þolinmæði, þá gat verið, að guð opnaði lijarta Örlygs fyrir henni aftur — sneri augnaráði hans til hennar aftur, svo að hún fyndi, að hún ætti heitna hjá honum •— að þau ætti heima hvort hjá öðru. Bagga hætti að gráta. Það færðist friður um saklausa, hrygga hjartað hennar við þessar barnslegu hugsanir. Hún vonaði með öruggu trúnaðartrausti, að alt færi vel. ()g þvi lengur, sem hún hugsaði um Örlyg, því meir hvarf sá svipur, sem verið hafði á honuni um daginn, og því greinilegar kom sá forni svipur fram á andliti hans, sem hún kannaðist svo vel við og unni svo heitt. Að lokum hvarf alt samhengi hugsana hennar og hún sá að eins andlit hans og vaxtarlag — mundi að eins eftir brosi hans, sem tendraði gleöi í hjarta hennar, og augnaráði hans, sem hún elskaöi. Og það hros og augna- ráö fylgdi henni yfir á draumalandiö, svo að árdegiö sá
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Flyleaf
(6) Front Flyleaf
(7) Front Cover
(8) Front Cover
(9) Page 1
(10) Page 2
(11) Page 3
(12) Page 4
(13) Page 5
(14) Page 6
(15) Page 7
(16) Page 8
(17) Page 9
(18) Page 10
(19) Page 11
(20) Page 12
(21) Page 13
(22) Page 14
(23) Page 15
(24) Page 16
(25) Page 17
(26) Page 18
(27) Page 19
(28) Page 20
(29) Page 21
(30) Page 22
(31) Page 23
(32) Page 24
(33) Page 25
(34) Page 26
(35) Page 27
(36) Page 28
(37) Page 29
(38) Page 30
(39) Page 31
(40) Page 32
(41) Page 33
(42) Page 34
(43) Page 35
(44) Page 36
(45) Page 37
(46) Page 38
(47) Page 39
(48) Page 40
(49) Page 41
(50) Page 42
(51) Page 43
(52) Page 44
(53) Page 45
(54) Page 46
(55) Page 47
(56) Page 48
(57) Page 49
(58) Page 50
(59) Page 51
(60) Page 52
(61) Page 53
(62) Page 54
(63) Page 55
(64) Page 56
(65) Page 57
(66) Page 58
(67) Page 59
(68) Page 60
(69) Page 61
(70) Page 62
(71) Page 63
(72) Page 64
(73) Page 65
(74) Page 66
(75) Page 67
(76) Page 68
(77) Page 69
(78) Page 70
(79) Page 71
(80) Page 72
(81) Page 73
(82) Page 74
(83) Page 75
(84) Page 76
(85) Page 77
(86) Page 78
(87) Page 79
(88) Page 80
(89) Page 81
(90) Page 82
(91) Page 83
(92) Page 84
(93) Page 85
(94) Page 86
(95) Page 87
(96) Page 88
(97) Page 89
(98) Page 90
(99) Page 91
(100) Page 92
(101) Page 93
(102) Page 94
(103) Page 95
(104) Page 96
(105) Page 97
(106) Page 98
(107) Page 99
(108) Page 100
(109) Page 101
(110) Page 102
(111) Page 103
(112) Page 104
(113) Page 105
(114) Page 106
(115) Page 107
(116) Page 108
(117) Page 109
(118) Page 110
(119) Rear Flyleaf
(120) Rear Flyleaf
(121) Rear Flyleaf
(122) Rear Flyleaf
(123) Rear Flyleaf
(124) Rear Flyleaf
(125) Rear Board
(126) Rear Board
(127) Spine
(128) Fore Edge
(129) Head Edge
(130) Tail Edge
(131) Scale
(132) Color Palette


Úr ættarsögu Borgarfólksins

Year
1915
Language
Icelandic
Volumes
4
Pages
548


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Úr ættarsögu Borgarfólksins
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16

Link to this volume: Örninn ungi
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/4

Link to this page: (55) Page 47
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/4/55

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.