loading/hleð
(33) Blaðsíða 25 (33) Blaðsíða 25
25 Kjarna í Nýa Ísl., 20. jan. 1899. Herra \V. H. Paulson, Winnipeg. Eins og þú baöst mig, þá gef eg hér meö í stuttu- máli álit mitt um Ameríku, eða Canada, svo hlut- drægnislaust, sein eg get. Eg álít Canada miklu betra land aö bjargast á en gamla ísland, og sem sönnun fyrir því tel eg þaö, aö allslausir menn, verkfærir, með j^ungar fjölskyldur, hafa eigi allfáir komið að heiman frá íslandi, og seni, að þremur eða fjórum árum liðnum hafa komist í ]?ol- anlegar kringumstæður, og sumir í góð efni, ]?ó mál- lausir liafi verið og vankunnandi. Að vísu eru hér ókostir, eins og allstaðar munn vera. En hugvit og dugnaður geta hrundið mörguni þeirra úr vegi. Einn ókost tel eg hér verstan, en þaö eru frostnætur á sumrum, sem stinga sér niður hér og þar um Ameríku, og gera valt sáðverk það, sem ekki þolir frost, og hveiti-bændur yrðu hér stór-rílcir á stuttum tíma ef þau frost ekki kæmu, og þá engir ó- kostir í þeirra stað. Að vísu verða hér ekki allir ríkir, Og það er heldur hvergi í’heiminum. En hér er eng- inn á hreppnum, en stundum þarf að styrkja mann og mann í bili fyrir einhverjar sérstakar kringumstæður eða óhöpp. Eg er búinn að búa hér í sama stað í 23 ár, eí eg lifi til sumars, en 29 heima. Eg er nú ekki ríkur samt, en er miklu óhultari i búskap en eg var heíma, og það tel eg ekki svo lít- inn kost. En að koma hér nú, tek eg ekki til samanburöar við að koma hér fprir 20 árum. Bæði er starfsviðið miklu stærra en þá var, og svo eru landar hvervetna til að taka á móti manni, sem leiðbeina og hjálpa. þegar eg fór til Ameríku, var eg í $110 sktild,.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Mynd
(26) Mynd
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Mynd
(44) Mynd
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Mynd
(76) Mynd
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Mynd
(80) Mynd
(81) Kápa
(82) Kápa
(83) Saurblað
(84) Saurblað
(85) Band
(86) Band
(87) Kjölur
(88) Framsnið
(89) Toppsnið
(90) Undirsnið
(91) Kvarði
(92) Litaspjald


Vestur Canada

Höfundur
Ár
1900
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
86


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vestur Canada
http://baekur.is/bok/a0db4302-2891-4028-ad20-61b1bef49dfd

Tengja á þessa síðu: (33) Blaðsíða 25
http://baekur.is/bok/a0db4302-2891-4028-ad20-61b1bef49dfd/0/33

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.