loading/hleð
(70) Blaðsíða 60 (70) Blaðsíða 60
6o vill vinna,. getur altaí haft hér atvinnu. Maður gétur á þremur beztu mánuðum ársins haft upp meira kaup, en á 12 mánuðum á Islandi. j)etta væri lítils virði ef maður þyrfti að vera yðjulaus ómagi hálft árið, eins og margir heima héldu fram að væri. En j)að er öðru nær. Til dæmis skal eg taka fram, að eg er nú ráð- inn hjá góðum, íslenzkum bónda, yfir vetrarmánuð- ina, byrjandi frá miðjum nóvember, fyrir $15 (kr. 57.45) um mánuðinn og alt frítt. Bæjarvinna hér fellur mér ekki vel. Hún er eríið og óþokkaleg. Kosturinn við hana er,. að hún er vel borguð og vinnu- tíminn stuttur. Vinnan á landinu fellur mér aftur á- gætlega. Hin ágætu verkfæri gera hana mikið léttari. en þeir geta fmyndað sér, sem ekki þekkja til. Samanburður á ]?ví að komast áfram hér og á Is- landi er alveg ómögulegur, en þó sízt af öllu fyrir bændur, svo mikið hef eg séð síðan eg kom hingað. Hér eru menn líka ánægðir alment, hressir í huga og vongóðir um framtíöina. Ef eg hefði vitað hvernig hér er aö vera, hefði eg komið hingað mikið fyr. Eins er eg viss um, aö allur fjöldin'n af íslenzkri alþýðu heima klyfi þrítugan ham- arinn til að komast hingaö, ef hún vissi um tækifærin, sem hér eru til að bjarga sér, en léti ekki telja úr sér kjarkinn af mönnum, sem, vegna persónulegra hags- muna, reyna að halda fólkinu heima, en skeyta þvf minna hvernig því líður. jietta bréf megið þér gera opinbert ef yður sýnist. J)að er í fullu samræmi við sannfæringu mína og þau. bréf, sem eg hef skrifað kunningjum mínum á Islandi. síðan eg kom hingað-. S.IGUKÐUK SlGUKÐSSON, frá ÁLftanestanga í Mýrasýslu.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Mynd
(26) Mynd
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Mynd
(44) Mynd
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Mynd
(76) Mynd
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Mynd
(80) Mynd
(81) Kápa
(82) Kápa
(83) Saurblað
(84) Saurblað
(85) Band
(86) Band
(87) Kjölur
(88) Framsnið
(89) Toppsnið
(90) Undirsnið
(91) Kvarði
(92) Litaspjald


Vestur Canada

Höfundur
Ár
1900
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
86


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vestur Canada
http://baekur.is/bok/a0db4302-2891-4028-ad20-61b1bef49dfd

Tengja á þessa síðu: (70) Blaðsíða 60
http://baekur.is/bok/a0db4302-2891-4028-ad20-61b1bef49dfd/0/70

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.