loading/hleð
(55) Blaðsíða 45 (55) Blaðsíða 45
45 er henni vikiö frá völdum og aörir rnenn kosnir í hennar stað. Eg hef ekki fundið neinn hér, sem ekki er ánægð- ur yfir Jrví að vera sloppinn úr volæðinu og kúguninni heima, hingað vestur yfir hafið. Hér geta allir orðið vel efnaðir, sem hafa bærilega heilsu og ekki eru mestu letingjar og óreglumenn,— ]?eir J?rífast hvergi. Hér eru svo góð saingöngufæri, bæði á vatni og landi, að J?au eru hvergi betri. Jtað er sannarlega mikill munur á Jrví fyrir landa að koma hingað til landsins nú, eða var fyrir 25 árurn. Nú koma þeir beina leið til Winnipeg. ])ar liitta þeir landa sína fyrir, sem eru reiðubúnir að hjálpa þeiin og leiðbeina, eftir J?ví sem hverjum hentar bezt. Og hvar.sem farið er um Manitoba.er Islendinga að finna, í stærri og smærri hópum. Mig furðar mjög mikið á ]?ví, hve fáir Islendingar korna að heiman hin síðari árin, J?eir ættu J)ó að vita, hve nrikið betra er hér að komast áfrarn. þeir vita, aö' menn skrifa ekki. ósannindi til vina og vandarnanna heima, og samt sitja J?eir kyrrir nema svo sem einn af Juisundi, sem hefir drift í sér til að koma vestur yfir pollinn. þegar bærilega lætur í ári, ]?á ættu menn að nota tækifærið og koma, Jrví ]?á er bezt aö lcomast. þegar hörðu árin koma, þá vilja margir koma, en þá komast Jreir ekki. J)eir Jnrrfa að vera forsjálir og grípa tækifærið Jiegar ]?að gefst. ])egar eg fór frá Sauðárkrók í Skagafirði, fyrir 10 áruin síðan, með konu og 3 börn, jui varð eg að taka nokkuð á annað fargjald til láns til að geta komist vestur, sem eg bef nú borgað. ])egar eg kom til Winnipeg hvíldi eg mig lijá kunningjunum viku tíma. þaðan fór eg til Nýja fslands og lifði franran af mest af afla úr vatninu, óg liafði nóg fyrir mig og mína.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Mynd
(26) Mynd
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Mynd
(44) Mynd
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Mynd
(76) Mynd
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Mynd
(80) Mynd
(81) Kápa
(82) Kápa
(83) Saurblað
(84) Saurblað
(85) Band
(86) Band
(87) Kjölur
(88) Framsnið
(89) Toppsnið
(90) Undirsnið
(91) Kvarði
(92) Litaspjald


Vestur Canada

Höfundur
Ár
1900
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
86


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vestur Canada
http://baekur.is/bok/a0db4302-2891-4028-ad20-61b1bef49dfd

Tengja á þessa síðu: (55) Blaðsíða 45
http://baekur.is/bok/a0db4302-2891-4028-ad20-61b1bef49dfd/0/55

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.