loading/hleð
(65) Blaðsíða 55 (65) Blaðsíða 55
55 haldi því íram, aö þeir einir hæli þessu landi, sem til ]?ess séu launaöir af stjórnum ríkjanna hér í Vestur- heimi. þetta er gömul setning, en hún er engu sann- ari fyrir þaö, enda getur hver einasti maður, sem les íslenzku blööin, sem gefin eru út hér vestra, séð, aö þetta eru hrein og bein ósannindi. Eg vil benda á aö eins eitt atriöi þessu til skýringar. Um nokkur undanfarin ár liafa Islendingar haldiö hinn svokallaða ,,Islendingadag“ hátíölegan á rnörg- urn stööum hér í landinu. Við þau tækifæri hafa ýmsir daglaunamenn og bændur fiutt kvæöi og haldiö tölur. A þann hátt liefir það komið mjög alment í ljós, aö Islendingar eru farnir að elska þessa nýju fósturjörð sfna eins heitt og æskustöðvarnar á gamla landinu. þaö þarf ekki annað en aö sjá fólkiö, sem tekur þátt í þessum hátíðarhöldum, til þess að sannfærast um þaö, aö Ameríka hefir ekki fariö illa meö íslendinga, heldur uppfylt jafnvel þeirra fegurstu vonir. A þessum samkomum og ýmsum öörurn samkom- um, sem hafa verið haldnar í bygðariögum Islendinga, víösvegar í þessu mikla landi, hafa verið hugsaöar þær hugsanir, haldnar þær ræður og sungin þau ljóð, sem engin stjórn eða stjórnar-umboðsmenn heföu getaö látið fólkið framleiöa. þaö eru hugsanir, sem að eins geta orðið til fyrir áhrif hinnar ylríku freisis-sólar, sein ljómar hér í Vesturheimi ríkum og fátækum, voldugum og vesælum, í allri sinni dýrð. Gestur Jóhannsson, frá Skeggjastöðum í Húnavatnssýslu. Arnes P. O., Nýa Íslandi, 30. jan. 1899. Vinur.— þú hefir beöið mig að láta álit mitt í Ijósi viðvíkjandi líðan manna hér og á gamla landinu. 1 það hefir verið ritað og rætt um það efni. Sumt af því hefir verið satt. En sumt, því miður, rangfært, misskilið o. s. frv. Eg ætla að láta' tilleiðast að láta álit mitt í ljósi, ef vera kynni að þeir, sem þekkja mig, mundu ætla að
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Mynd
(26) Mynd
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Mynd
(44) Mynd
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Mynd
(76) Mynd
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Mynd
(80) Mynd
(81) Kápa
(82) Kápa
(83) Saurblað
(84) Saurblað
(85) Band
(86) Band
(87) Kjölur
(88) Framsnið
(89) Toppsnið
(90) Undirsnið
(91) Kvarði
(92) Litaspjald


Vestur Canada

Höfundur
Ár
1900
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
86


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vestur Canada
http://baekur.is/bok/a0db4302-2891-4028-ad20-61b1bef49dfd

Tengja á þessa síðu: (65) Blaðsíða 55
http://baekur.is/bok/a0db4302-2891-4028-ad20-61b1bef49dfd/0/65

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.