loading/hleð
(34) Page 34 (34) Page 34
VI DAGKENNING nr. 13—23 bak við Jörund. Landslýðurinn hreyfði ekki hönd né fót til að viðhalda hinni fyrri stjórn. 13. Jörundur lætur taka fastan stiftamtmanninn, Trampe greifa. (Snorri Arinbjarnar.) 14. Yfirlýsing Jörundar. 15. Jörundur steypir af stóli harðstjórn og kúgun; teikning hans sjálfs. 16. Fáni íslands, er Jörundur fyrirskipaði (blár feldur, þrir þorskar í einu horni). Jörundur kom hingað og fór héðan eins og hala- stjarna. Allt var eins og áður. Næstu tvo áratugina gerðist ekki margt, sem væri í frelsisáttina, enda erfiðir tímar eftir Napóleonsstyrj- aldirnar. En í bókmenntunum birtist nú andi nýrra tíma, sem átti eftir að fylla þjóðina nýjum vonum og nýrri trú. Fyrsta stórskáld hins nýja tíma er 17. Bjarni Thorarensen (d. 1841). Árið 1816 er stofnað Hið islenzka bókmenntafélag, til eflingar íslenzkri tungu og bókinenntum. 18. Rasmus Rask (d. 1832). 19. Sveinbjörn Egilsson (d. 1852). 20. Bjarni Sívertsen (d. 1833) er góður fulltrúi verk- legra framfara og útgerðar. 21. Björn Gunnlaugsson (d. 1876), stjarnfræðingur og stærðfræðingur, gerði landabréf af íslandi. 23. Sigurður Breiðfjörð (d. 1876). Þó að frelsisandi stjórnarbyltingarinnar miklu yrði um sinn að lúta í lægra halda fyrir afturhaldsstefnu bandalagsins helga, lifði þó glóðin undir öskunni, og með júlíbyltingunni í Frakklandi 1830 varð him að 34


Frelsi og menning

Year
1944
Language
Icelandic
Pages
46


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Frelsi og menning
http://baekur.is/bok/e99e440d-84db-4055-b355-b94083fbafa1

Link to this page: (34) Page 34
http://baekur.is/bok/e99e440d-84db-4055-b355-b94083fbafa1/0/34

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.