
(39) Blaðsíða 39
VIII. Barátta.
Áttunda herbergi sýningarinnar er helgað sjálfstæð-
isbaráttunni frá 1874. Með stöðulögunum 1871 er ís-
land lýst óaðskiljanlegur hluti Danaveldis, með stjórn-
arskránni 1874 fær alþingi vald til löggjafar í því, sem
kölluð voru „sérmál“ landsins. Helmingur efri deildar
var konungkjörinn. Ráðherra sá er fór með íslandsmál
var ekki ábyrgur gagnvart Alþingi.
Tímabilið frá 1874 var lengi vel sleitulaus barátta.
Áfangarnir í henni eru: 1904 heimastjórn; 1918 sam-
bandslögin; 1944 lýðveldið.
í salnum koma fyrir tveir fánar og eitt skjaldar-
merki:
1. Fálkamerkið, sem Sigurður Guðmundsson málari
stakk upp á 1873 og víða sást á þjóðhátíðinni 1874.
Árið 1903 var fálki í bláum feldi tekinn upp sem skjald-
armerki íslands í stað þorskmerkisins. Annars var
danski fáninn þá vitanlega hinn lögskipaði fáni hér
bæði á láði og legi.
2. Hvítbláinn, hvítblár krossfáni. Hugmyndin um
hann kom fyrst fram laust fyrir aldamót, en hann fór
að tíðkast nokkuð upp úr 1907. Fáninn á veggnum var
tekinn á Reykjavíkurhöfn 1913 (,,fánadagurinn“).
39
(1) Blaðsíða 1
(2) Blaðsíða 2
(3) Blaðsíða 3
(4) Blaðsíða 4
(5) Blaðsíða 5
(6) Blaðsíða 6
(7) Blaðsíða 7
(8) Blaðsíða 8
(9) Blaðsíða 9
(10) Blaðsíða 10
(11) Blaðsíða 11
(12) Blaðsíða 12
(13) Blaðsíða 13
(14) Blaðsíða 14
(15) Blaðsíða 15
(16) Blaðsíða 16
(17) Blaðsíða 17
(18) Blaðsíða 18
(19) Blaðsíða 19
(20) Blaðsíða 20
(21) Blaðsíða 21
(22) Blaðsíða 22
(23) Blaðsíða 23
(24) Blaðsíða 24
(25) Blaðsíða 25
(26) Blaðsíða 26
(27) Blaðsíða 27
(28) Blaðsíða 28
(29) Blaðsíða 29
(30) Blaðsíða 30
(31) Blaðsíða 31
(32) Blaðsíða 32
(33) Blaðsíða 33
(34) Blaðsíða 34
(35) Blaðsíða 35
(36) Blaðsíða 36
(37) Blaðsíða 37
(38) Blaðsíða 38
(39) Blaðsíða 39
(40) Blaðsíða 40
(41) Blaðsíða 41
(42) Blaðsíða 42
(43) Blaðsíða 43
(44) Blaðsíða 44
(45) Blaðsíða [1]
(46) Blaðsíða [2]
(47) Kvarði
(48) Litaspjald
(2) Blaðsíða 2
(3) Blaðsíða 3
(4) Blaðsíða 4
(5) Blaðsíða 5
(6) Blaðsíða 6
(7) Blaðsíða 7
(8) Blaðsíða 8
(9) Blaðsíða 9
(10) Blaðsíða 10
(11) Blaðsíða 11
(12) Blaðsíða 12
(13) Blaðsíða 13
(14) Blaðsíða 14
(15) Blaðsíða 15
(16) Blaðsíða 16
(17) Blaðsíða 17
(18) Blaðsíða 18
(19) Blaðsíða 19
(20) Blaðsíða 20
(21) Blaðsíða 21
(22) Blaðsíða 22
(23) Blaðsíða 23
(24) Blaðsíða 24
(25) Blaðsíða 25
(26) Blaðsíða 26
(27) Blaðsíða 27
(28) Blaðsíða 28
(29) Blaðsíða 29
(30) Blaðsíða 30
(31) Blaðsíða 31
(32) Blaðsíða 32
(33) Blaðsíða 33
(34) Blaðsíða 34
(35) Blaðsíða 35
(36) Blaðsíða 36
(37) Blaðsíða 37
(38) Blaðsíða 38
(39) Blaðsíða 39
(40) Blaðsíða 40
(41) Blaðsíða 41
(42) Blaðsíða 42
(43) Blaðsíða 43
(44) Blaðsíða 44
(45) Blaðsíða [1]
(46) Blaðsíða [2]
(47) Kvarði
(48) Litaspjald