loading/hleð
(2) Kápa (2) Kápa
Það er mér sönn áncegja að hugsa til þess, að úrvalssýnishorn amerískrar málaralistar verði nú tekin til sýningar á Islandi. Lista- safnið í Detroit er stolt af því að hafa jafnan átt í fórum sínum listaverk, sem þótt hafa með því bezta, er land vort hefur átt upp á að bjóða í menningu og listum, allt frá upphafi lýðveldisins til vorra daga. Vér söknum að sjálfsögðu myndanna meðan þcer eru fjar- vista, en það er oss gleðiefni að listunnendur á Islandi skuli nú einnig fá tœkifceri til þess að njóta þeirra. Það er einnig einlceg ósk mín að ekki líði á löngu unz íslenzk listsýning verði send vestur um haf, svo íbúar Bandaríkjanna fái tœkifceri til þess að kynnast sögu og nútímamenningu yðar. Með beztu kveðju og árnaðaróskum. E. P. Richardson, Forstöðumaður Listasafnsins í Detroit. Það er mér og konu minni mikil áncegja að hafa getað lánað nokkur málverk úr safni okkar til sýningar á Islandi. Við erum sannfœrð um að skilningur og sönn vinátta þjóða í milli muni eflaust við aukin menningarsamskipti þeirra. Lawrence A. Fleischman.


Málverkasýning

Höfundur
Ár
1959
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
32


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Málverkasýning
http://baekur.is/bok/f2c0bc3e-4028-44f1-8f20-1ea36018eff5

Tengja á þessa síðu: (2) Kápa
http://baekur.is/bok/f2c0bc3e-4028-44f1-8f20-1ea36018eff5/0/2

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.