loading/hleð
(108) Blaðsíða 94 (108) Blaðsíða 94
94 VI. Mannskaðar í Höfnum frá 1864 til 1940. Á þriðja í páskum árið 1864 fórst Stefán Sveinsson bóndi á Kalmanstjörn í Höfnum ásamt bát og allri áhöfn, fjórtán mönnum. — Hann reri um morguninn í góðu veðri suður og út á Kalmanstjarnarvík, en laust fyrir hádegi rauk vindur upp með ofsaroki á vestan- útnorðan og stórsjó, svo að ekkert varð við ráðið. Stefán var merkur maður og í tölu mestu sjósóknara í Höfnum. Kona hans hét Ráðhildur, rnerk kona. Fáum árum síðar fórst áttræðingur frá Kalmans- tjörn. Hann fórst Jrar á sundinu við landið. Sjö mönn- um var bjargað, en átta fórust, þar á rneðal formaður- inn. Hann hét Þorgils Eiríksson. Þá fórst Elinórus, sonur Stefáns á Kalmanstjörn, á þriðja í jólum árið 1882 eða 1883. Hann reri um morg- uninn í góðu veðri, en mjög brátt brimaði, svo að ólendandi var á Kalmanstjörn. Leitaði liann þá inn að Kirkjuvogslendingu, en skamnrt suður og út af sund- inu í Kirkjuvogi fórst hann með öllunr mönnum. Þeir voru fimm á bát. Elinórus var ungur efnisnraður og bjó nreð móður sinni, Ráðhildi. Missti hún Jrví í sjóinn mann sinn og son og þrjú skip nreð 27 nrönnum á 18 eða 19 árum, Jrví að ég er ekki viss unr, lrvort Elinórus fórst 1882 eða 1883. — Veit ég ekki til, að svo nrargir menn lrafi farizt af einu heimili á svo fáum árunr. í Jrá daga var aflinn oft mikill og stutt sóttur á Kal- nranstjörn, en lendingin brimsöm og fyrir opnu hafi, enda urðu slysin Jrar æði tíð.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða I
(8) Blaðsíða II
(9) Blaðsíða III
(10) Blaðsíða IV
(11) Blaðsíða V
(12) Blaðsíða VI
(13) Blaðsíða VII
(14) Blaðsíða VIII
(15) Blaðsíða 1
(16) Blaðsíða 2
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 5
(20) Blaðsíða 6
(21) Blaðsíða 7
(22) Blaðsíða 8
(23) Blaðsíða 9
(24) Blaðsíða 10
(25) Blaðsíða 11
(26) Blaðsíða 12
(27) Blaðsíða 13
(28) Blaðsíða 14
(29) Blaðsíða 15
(30) Blaðsíða 16
(31) Blaðsíða 17
(32) Blaðsíða 18
(33) Blaðsíða 19
(34) Blaðsíða 20
(35) Blaðsíða 21
(36) Blaðsíða 22
(37) Blaðsíða 23
(38) Blaðsíða 24
(39) Blaðsíða 25
(40) Blaðsíða 26
(41) Blaðsíða 27
(42) Blaðsíða 28
(43) Blaðsíða 29
(44) Blaðsíða 30
(45) Blaðsíða 31
(46) Blaðsíða 32
(47) Blaðsíða 33
(48) Blaðsíða 34
(49) Blaðsíða 35
(50) Blaðsíða 36
(51) Blaðsíða 37
(52) Blaðsíða 38
(53) Blaðsíða 39
(54) Blaðsíða 40
(55) Blaðsíða 41
(56) Blaðsíða 42
(57) Blaðsíða 43
(58) Blaðsíða 44
(59) Blaðsíða 45
(60) Blaðsíða 46
(61) Blaðsíða 47
(62) Blaðsíða 48
(63) Blaðsíða 49
(64) Blaðsíða 50
(65) Blaðsíða 51
(66) Blaðsíða 52
(67) Blaðsíða 53
(68) Blaðsíða 54
(69) Blaðsíða 55
(70) Blaðsíða 56
(71) Blaðsíða 57
(72) Blaðsíða 58
(73) Blaðsíða 59
(74) Blaðsíða 60
(75) Blaðsíða 61
(76) Blaðsíða 62
(77) Blaðsíða 63
(78) Blaðsíða 64
(79) Blaðsíða 65
(80) Blaðsíða 66
(81) Blaðsíða 67
(82) Blaðsíða 68
(83) Blaðsíða 69
(84) Blaðsíða 70
(85) Blaðsíða 71
(86) Blaðsíða 72
(87) Blaðsíða 73
(88) Blaðsíða 74
(89) Blaðsíða 75
(90) Blaðsíða 76
(91) Blaðsíða 77
(92) Blaðsíða 78
(93) Blaðsíða 79
(94) Blaðsíða 80
(95) Blaðsíða 81
(96) Blaðsíða 82
(97) Blaðsíða 83
(98) Blaðsíða 84
(99) Blaðsíða 85
(100) Blaðsíða 86
(101) Blaðsíða 87
(102) Blaðsíða 88
(103) Blaðsíða 89
(104) Blaðsíða 90
(105) Blaðsíða 91
(106) Blaðsíða 92
(107) Blaðsíða 93
(108) Blaðsíða 94
(109) Blaðsíða 95
(110) Blaðsíða 96
(111) Blaðsíða 97
(112) Blaðsíða 98
(113) Blaðsíða 99
(114) Blaðsíða 100
(115) Blaðsíða 101
(116) Blaðsíða 102
(117) Blaðsíða 103
(118) Blaðsíða 104
(119) Blaðsíða 105
(120) Blaðsíða 106
(121) Blaðsíða 107
(122) Blaðsíða 108
(123) Blaðsíða 109
(124) Blaðsíða 110
(125) Blaðsíða 111
(126) Blaðsíða 112
(127) Blaðsíða 113
(128) Blaðsíða 114
(129) Kápa
(130) Kápa
(131) Saurblað
(132) Saurblað
(133) Band
(134) Band
(135) Kjölur
(136) Framsnið
(137) Toppsnið
(138) Undirsnið
(139) Kvarði
(140) Litaspjald


Þættir af Suðurnesjum

Ár
1942
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
134


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Þættir af Suðurnesjum
https://baekur.is/bok/064b52bb-0af9-4ab4-af01-0fdd263488cc

Tengja á þessa síðu: (108) Blaðsíða 94
https://baekur.is/bok/064b52bb-0af9-4ab4-af01-0fdd263488cc/0/108

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.