loading/hleð
(36) Blaðsíða 22 (36) Blaðsíða 22
22 um, heldur þarf að vera lærður líka út úr sjólífsskól- anum, — og það er mikill lærdómur, sem of margan vantar til fulls. Það yrði of langt mál að telja upp alla þá formenn, sem voru þarna suðurfrá í viðlegu. Þess vegna sleppi ég því og nefni aðeins örfáa, — og þá fyrst hann Ólaf í Bygggarði af Seltjarnarnesi. Hann lá við á Kristjáns- tanga lengi. Hann var mætur og merkur formaður. Það var hann, sem stjórnaði því á þrettándakvöld 1884, að skipið, sem hann var á í hákarlaróðri, komst upp í Seltjörn áður en mesta óveðrið skall á, en öll skip- in, sem voru þá í hákarlaróðri, fórust. — Þá lá hann Magnús á Hrafnabjörgum á Hvalfjarðarströnd við á Hólmanum. Hann var merkur maður, tröllduglegur og fór á bátnum sínum alla leið ofan frá Hrafnabjörg- um og suður á Hólma. Einu sinni var hann að sigla suður úr Reykjavík. En þegar hann var kominn suður fyrir Gróttu, rann á með norðanstorm. Með honum var maður, sem Benedikt hét. Bensa var nóg um og var hann hálfhræddur, enda var hann unglingur og báturinn hlaðinn. Segir Magnús gamli þá við Bensa: Opnaðu skrínuna og skerðu úr henni kæfu og myldu á þóttunni skonrokið. Ég reyni að stýra og ausa, og nóg er eftir, ef við förumst. — Magnús stýrði og annaðist austurinn, og hann sigldi bátnum heilum suður á Hóhna tíðindalaust. Hann var talinn mikill matmað- ur, en tröllduglegur og vitmaður góður. Hann bjó lengi á Bjarnastöðum í Hvítársíðu og var hreppstjóri þar í 20 ár. — Þá voru þeir merkir bændur, Ólafur í Bæ í Kjós, og Þórður Guðmundsson frá Laxárnesi og síðar
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða I
(8) Blaðsíða II
(9) Blaðsíða III
(10) Blaðsíða IV
(11) Blaðsíða V
(12) Blaðsíða VI
(13) Blaðsíða VII
(14) Blaðsíða VIII
(15) Blaðsíða 1
(16) Blaðsíða 2
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 5
(20) Blaðsíða 6
(21) Blaðsíða 7
(22) Blaðsíða 8
(23) Blaðsíða 9
(24) Blaðsíða 10
(25) Blaðsíða 11
(26) Blaðsíða 12
(27) Blaðsíða 13
(28) Blaðsíða 14
(29) Blaðsíða 15
(30) Blaðsíða 16
(31) Blaðsíða 17
(32) Blaðsíða 18
(33) Blaðsíða 19
(34) Blaðsíða 20
(35) Blaðsíða 21
(36) Blaðsíða 22
(37) Blaðsíða 23
(38) Blaðsíða 24
(39) Blaðsíða 25
(40) Blaðsíða 26
(41) Blaðsíða 27
(42) Blaðsíða 28
(43) Blaðsíða 29
(44) Blaðsíða 30
(45) Blaðsíða 31
(46) Blaðsíða 32
(47) Blaðsíða 33
(48) Blaðsíða 34
(49) Blaðsíða 35
(50) Blaðsíða 36
(51) Blaðsíða 37
(52) Blaðsíða 38
(53) Blaðsíða 39
(54) Blaðsíða 40
(55) Blaðsíða 41
(56) Blaðsíða 42
(57) Blaðsíða 43
(58) Blaðsíða 44
(59) Blaðsíða 45
(60) Blaðsíða 46
(61) Blaðsíða 47
(62) Blaðsíða 48
(63) Blaðsíða 49
(64) Blaðsíða 50
(65) Blaðsíða 51
(66) Blaðsíða 52
(67) Blaðsíða 53
(68) Blaðsíða 54
(69) Blaðsíða 55
(70) Blaðsíða 56
(71) Blaðsíða 57
(72) Blaðsíða 58
(73) Blaðsíða 59
(74) Blaðsíða 60
(75) Blaðsíða 61
(76) Blaðsíða 62
(77) Blaðsíða 63
(78) Blaðsíða 64
(79) Blaðsíða 65
(80) Blaðsíða 66
(81) Blaðsíða 67
(82) Blaðsíða 68
(83) Blaðsíða 69
(84) Blaðsíða 70
(85) Blaðsíða 71
(86) Blaðsíða 72
(87) Blaðsíða 73
(88) Blaðsíða 74
(89) Blaðsíða 75
(90) Blaðsíða 76
(91) Blaðsíða 77
(92) Blaðsíða 78
(93) Blaðsíða 79
(94) Blaðsíða 80
(95) Blaðsíða 81
(96) Blaðsíða 82
(97) Blaðsíða 83
(98) Blaðsíða 84
(99) Blaðsíða 85
(100) Blaðsíða 86
(101) Blaðsíða 87
(102) Blaðsíða 88
(103) Blaðsíða 89
(104) Blaðsíða 90
(105) Blaðsíða 91
(106) Blaðsíða 92
(107) Blaðsíða 93
(108) Blaðsíða 94
(109) Blaðsíða 95
(110) Blaðsíða 96
(111) Blaðsíða 97
(112) Blaðsíða 98
(113) Blaðsíða 99
(114) Blaðsíða 100
(115) Blaðsíða 101
(116) Blaðsíða 102
(117) Blaðsíða 103
(118) Blaðsíða 104
(119) Blaðsíða 105
(120) Blaðsíða 106
(121) Blaðsíða 107
(122) Blaðsíða 108
(123) Blaðsíða 109
(124) Blaðsíða 110
(125) Blaðsíða 111
(126) Blaðsíða 112
(127) Blaðsíða 113
(128) Blaðsíða 114
(129) Kápa
(130) Kápa
(131) Saurblað
(132) Saurblað
(133) Band
(134) Band
(135) Kjölur
(136) Framsnið
(137) Toppsnið
(138) Undirsnið
(139) Kvarði
(140) Litaspjald


Þættir af Suðurnesjum

Ár
1942
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
134


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Þættir af Suðurnesjum
https://baekur.is/bok/064b52bb-0af9-4ab4-af01-0fdd263488cc

Tengja á þessa síðu: (36) Blaðsíða 22
https://baekur.is/bok/064b52bb-0af9-4ab4-af01-0fdd263488cc/0/36

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.