loading/hleð
(118) Blaðsíða 104 (118) Blaðsíða 104
104 Þórði Erlendssyni að stýra, — sigla í strand upp á Svartasker við Garðatangavita, sem að vísu var ekki kominn þá. Má búast við, að sá, sem algáður var, hefði ráðið fram úr í tíma að sigla ekki á skerið og drepa tvo menn af sér, unga og hrausta, ef vitinn hefði verið. Nú loga vitarnir víða, lýsa fram til allra manna og hrópa: Vínið er lands og lýða tjón og siðspilling á rnarga vegu. — En ég er ekki að segja frá vínböli og læt því staðar numið. Þeir sem fórust voru: Sigurður Magnússon frá Landakoti, efnismaður, og Markús frá Hlöðunesi, 23 ára. En þeir, sem björguðust: Þórður Erlendsson bóndi á Efri-Brunnastöðum, Gísli Narfason, vinnu- maður Guðmundar ívarssonar á Neðri-Brunnastöð- um og Sigmundur Andrésson, einnig vinnumaður Guðmundar ívarssonar. Skipið brotnaði í spón, en Guðmundur fékkst ekkert um það, fyrst Sigmundur og hinn vinnumaður hans björguðust. Hann missti engan mann í sjóinn á sinni löngu útgerðartíð. Skipið var eins árs gamalt. sex-róið og kostuðu þá ný sex-róin skip 200 dali. Varð hann því hæsti gefandi til skólans. Flest er nú breytt frá þeim löngu liðnu tímum. — Kirkjan, sem þá var, er horfin fyrir löngu. Hún var fallegt hús, ljósgul að lit og að ytra formi alveg eins og dómkirkjan í Reykjavík, sama var urn kórbyggingu hennar. Söngurinn fór fram að norðanverðu í kirkj- unni, utan til við kórinn, beint á móti prédikunar- stólnum. Loft var að utanverðu, þversum yfir kirkj- una. Tveir stórir ljósahjálmar voru í henni. Kirkjan
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða I
(8) Blaðsíða II
(9) Blaðsíða III
(10) Blaðsíða IV
(11) Blaðsíða V
(12) Blaðsíða VI
(13) Blaðsíða VII
(14) Blaðsíða VIII
(15) Blaðsíða 1
(16) Blaðsíða 2
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 5
(20) Blaðsíða 6
(21) Blaðsíða 7
(22) Blaðsíða 8
(23) Blaðsíða 9
(24) Blaðsíða 10
(25) Blaðsíða 11
(26) Blaðsíða 12
(27) Blaðsíða 13
(28) Blaðsíða 14
(29) Blaðsíða 15
(30) Blaðsíða 16
(31) Blaðsíða 17
(32) Blaðsíða 18
(33) Blaðsíða 19
(34) Blaðsíða 20
(35) Blaðsíða 21
(36) Blaðsíða 22
(37) Blaðsíða 23
(38) Blaðsíða 24
(39) Blaðsíða 25
(40) Blaðsíða 26
(41) Blaðsíða 27
(42) Blaðsíða 28
(43) Blaðsíða 29
(44) Blaðsíða 30
(45) Blaðsíða 31
(46) Blaðsíða 32
(47) Blaðsíða 33
(48) Blaðsíða 34
(49) Blaðsíða 35
(50) Blaðsíða 36
(51) Blaðsíða 37
(52) Blaðsíða 38
(53) Blaðsíða 39
(54) Blaðsíða 40
(55) Blaðsíða 41
(56) Blaðsíða 42
(57) Blaðsíða 43
(58) Blaðsíða 44
(59) Blaðsíða 45
(60) Blaðsíða 46
(61) Blaðsíða 47
(62) Blaðsíða 48
(63) Blaðsíða 49
(64) Blaðsíða 50
(65) Blaðsíða 51
(66) Blaðsíða 52
(67) Blaðsíða 53
(68) Blaðsíða 54
(69) Blaðsíða 55
(70) Blaðsíða 56
(71) Blaðsíða 57
(72) Blaðsíða 58
(73) Blaðsíða 59
(74) Blaðsíða 60
(75) Blaðsíða 61
(76) Blaðsíða 62
(77) Blaðsíða 63
(78) Blaðsíða 64
(79) Blaðsíða 65
(80) Blaðsíða 66
(81) Blaðsíða 67
(82) Blaðsíða 68
(83) Blaðsíða 69
(84) Blaðsíða 70
(85) Blaðsíða 71
(86) Blaðsíða 72
(87) Blaðsíða 73
(88) Blaðsíða 74
(89) Blaðsíða 75
(90) Blaðsíða 76
(91) Blaðsíða 77
(92) Blaðsíða 78
(93) Blaðsíða 79
(94) Blaðsíða 80
(95) Blaðsíða 81
(96) Blaðsíða 82
(97) Blaðsíða 83
(98) Blaðsíða 84
(99) Blaðsíða 85
(100) Blaðsíða 86
(101) Blaðsíða 87
(102) Blaðsíða 88
(103) Blaðsíða 89
(104) Blaðsíða 90
(105) Blaðsíða 91
(106) Blaðsíða 92
(107) Blaðsíða 93
(108) Blaðsíða 94
(109) Blaðsíða 95
(110) Blaðsíða 96
(111) Blaðsíða 97
(112) Blaðsíða 98
(113) Blaðsíða 99
(114) Blaðsíða 100
(115) Blaðsíða 101
(116) Blaðsíða 102
(117) Blaðsíða 103
(118) Blaðsíða 104
(119) Blaðsíða 105
(120) Blaðsíða 106
(121) Blaðsíða 107
(122) Blaðsíða 108
(123) Blaðsíða 109
(124) Blaðsíða 110
(125) Blaðsíða 111
(126) Blaðsíða 112
(127) Blaðsíða 113
(128) Blaðsíða 114
(129) Kápa
(130) Kápa
(131) Saurblað
(132) Saurblað
(133) Band
(134) Band
(135) Kjölur
(136) Framsnið
(137) Toppsnið
(138) Undirsnið
(139) Kvarði
(140) Litaspjald


Þættir af Suðurnesjum

Ár
1942
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
134


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Þættir af Suðurnesjum
https://baekur.is/bok/064b52bb-0af9-4ab4-af01-0fdd263488cc

Tengja á þessa síðu: (118) Blaðsíða 104
https://baekur.is/bok/064b52bb-0af9-4ab4-af01-0fdd263488cc/0/118

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.