loading/hleð
(99) Blaðsíða 85 (99) Blaðsíða 85
85 og Árna frá Móakoti. — Þórður var formaður í þessari ferð, en víndrukkinn um of. Annars var hann merkur sjómaður. Þó bjargaðist hann úr þessum háska og tveir, sent með honum voru. Þeir voru: Sigmundur Andrésson, uppeldissonur Guðmundar ívarssonar á Brunnastöðum, þá 16 ára, síðar merkismaður og gild- ur bóndi á Vindheimum í Skagafirði. — Hinn maður- inn var Gísli Narfason, vinnumaður Guðmundar Ivarssonar. Þeir, sem fórust, hétu Sigurður frá Landa- koti og Markús frá Hlöðunesi, ungir menn, en voru drukknir báðir. Á vetrarvertíðinni 1874 fórst sex-manna-far með 6 mönnum frá Guðmundi á Auðnum. Formaðurinn hét Jón Jónsson. Slysið varð með þeim hætti, að skipið lenti í miklu landsynningsroki í Vatnsnesbás við Keflavík, ásamt fjölda annarra skipa, sem hleýptu þangað undan veðrinu og lágu þar um nóttina. Morg- uninn eftir var vindur genginn í útsuður, fóru þá allir af stað heimleiðis, Jtví að þá var komið leiði inn á strönd. Einn af þeim var Jón Jónsson á Auðnunr. F.n þegar hann var tilbúinn að fara, var einn maðurinn ókominn til skips, og fór Jón á undan honum. Skammt norður og vestur af Svartaskeri við Gerðavita, tók sig upp boði, sem skipið varð í og fyllti Jrað af sjó. Menn- irnir fórust allir, sex að tölu, en sá sem eftir varð í Keflavík, kom með öðru skipi seinna sama dag, og lifði hann einn eftir af þeim 7 félögum. Þá fórst sex-manna-far frá Vatnsleysu á laugardags- kvöld næsta fyrir jólaföstu 1880. — Það reri um nótt- ina vestur í Leirusjó með línu. Hvessti vindur á land-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða I
(8) Blaðsíða II
(9) Blaðsíða III
(10) Blaðsíða IV
(11) Blaðsíða V
(12) Blaðsíða VI
(13) Blaðsíða VII
(14) Blaðsíða VIII
(15) Blaðsíða 1
(16) Blaðsíða 2
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 5
(20) Blaðsíða 6
(21) Blaðsíða 7
(22) Blaðsíða 8
(23) Blaðsíða 9
(24) Blaðsíða 10
(25) Blaðsíða 11
(26) Blaðsíða 12
(27) Blaðsíða 13
(28) Blaðsíða 14
(29) Blaðsíða 15
(30) Blaðsíða 16
(31) Blaðsíða 17
(32) Blaðsíða 18
(33) Blaðsíða 19
(34) Blaðsíða 20
(35) Blaðsíða 21
(36) Blaðsíða 22
(37) Blaðsíða 23
(38) Blaðsíða 24
(39) Blaðsíða 25
(40) Blaðsíða 26
(41) Blaðsíða 27
(42) Blaðsíða 28
(43) Blaðsíða 29
(44) Blaðsíða 30
(45) Blaðsíða 31
(46) Blaðsíða 32
(47) Blaðsíða 33
(48) Blaðsíða 34
(49) Blaðsíða 35
(50) Blaðsíða 36
(51) Blaðsíða 37
(52) Blaðsíða 38
(53) Blaðsíða 39
(54) Blaðsíða 40
(55) Blaðsíða 41
(56) Blaðsíða 42
(57) Blaðsíða 43
(58) Blaðsíða 44
(59) Blaðsíða 45
(60) Blaðsíða 46
(61) Blaðsíða 47
(62) Blaðsíða 48
(63) Blaðsíða 49
(64) Blaðsíða 50
(65) Blaðsíða 51
(66) Blaðsíða 52
(67) Blaðsíða 53
(68) Blaðsíða 54
(69) Blaðsíða 55
(70) Blaðsíða 56
(71) Blaðsíða 57
(72) Blaðsíða 58
(73) Blaðsíða 59
(74) Blaðsíða 60
(75) Blaðsíða 61
(76) Blaðsíða 62
(77) Blaðsíða 63
(78) Blaðsíða 64
(79) Blaðsíða 65
(80) Blaðsíða 66
(81) Blaðsíða 67
(82) Blaðsíða 68
(83) Blaðsíða 69
(84) Blaðsíða 70
(85) Blaðsíða 71
(86) Blaðsíða 72
(87) Blaðsíða 73
(88) Blaðsíða 74
(89) Blaðsíða 75
(90) Blaðsíða 76
(91) Blaðsíða 77
(92) Blaðsíða 78
(93) Blaðsíða 79
(94) Blaðsíða 80
(95) Blaðsíða 81
(96) Blaðsíða 82
(97) Blaðsíða 83
(98) Blaðsíða 84
(99) Blaðsíða 85
(100) Blaðsíða 86
(101) Blaðsíða 87
(102) Blaðsíða 88
(103) Blaðsíða 89
(104) Blaðsíða 90
(105) Blaðsíða 91
(106) Blaðsíða 92
(107) Blaðsíða 93
(108) Blaðsíða 94
(109) Blaðsíða 95
(110) Blaðsíða 96
(111) Blaðsíða 97
(112) Blaðsíða 98
(113) Blaðsíða 99
(114) Blaðsíða 100
(115) Blaðsíða 101
(116) Blaðsíða 102
(117) Blaðsíða 103
(118) Blaðsíða 104
(119) Blaðsíða 105
(120) Blaðsíða 106
(121) Blaðsíða 107
(122) Blaðsíða 108
(123) Blaðsíða 109
(124) Blaðsíða 110
(125) Blaðsíða 111
(126) Blaðsíða 112
(127) Blaðsíða 113
(128) Blaðsíða 114
(129) Kápa
(130) Kápa
(131) Saurblað
(132) Saurblað
(133) Band
(134) Band
(135) Kjölur
(136) Framsnið
(137) Toppsnið
(138) Undirsnið
(139) Kvarði
(140) Litaspjald


Þættir af Suðurnesjum

Ár
1942
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
134


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Þættir af Suðurnesjum
https://baekur.is/bok/064b52bb-0af9-4ab4-af01-0fdd263488cc

Tengja á þessa síðu: (99) Blaðsíða 85
https://baekur.is/bok/064b52bb-0af9-4ab4-af01-0fdd263488cc/0/99

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.