loading/hleð
(34) Blaðsíða 20 (34) Blaðsíða 20
20 köld, enda með einföldu þili úr óplægðum borðum en listar negldir yfir samskeyti. Voru þau bikuð úr hrá- tjöru á sumrin, loftbyggð og búið'uppi og niðri. Rúm- stæði voru með báðum hliðum. Eldhús var þar líka, en það var hlaðið úr torfi og grjóti, en gert yfir með skar- súð. Venjulega komu flest skipin í kringum miðgóu. Ef snjór og frost var, þá var köld aðkorna í þessunt húsum, og vel mátti búast við, að eldhúsið væri fullt af snjó og klaka. En þetta var það, sem þeir vissu um áður en þeir fóru af stað, því að það var svona í fyrra og árið þar áður, og þeir mokuðu snjóinn og klakann út úr eldhúsinu, áður en þar var tekið til starfa. Þegar vermennirnir kornu fór Ranka gamla á Tang- anum að hita kaffið, eins og ekkert væri um að vera. Hún var þar lengi ein, hitaði kaffið og sauð soðning- una og þvoði fötin af þessurn mörgu mönnum. Hún Ragnhildur stóð vel í stöðu sinni öll þau ár, sent hún var á Béringstanga. Eftir að hún hætti, voru oftast tvær stúlkur, sem unnu þessi verk. Kaupið var tvær krónur frá hverjum manni, og þeir fæddu þær eftir hlutfalli. — Ranka svaf í sama rúmstæðinu sínu ár eftir ár, í sama húsinu og 70 sjómenn. Þeir sváfu tveir í hverju rúrni, en hún svaf ein, og fóru engar ósögur um breytni hennar, sent þó er víst, að ekki hefðu allir urn þagað, ef verið hefði ósiðleg, því að þarna voru nú margir ungir og hraustir menn samankomnir. — Þeir liöfðu líka lilutarkonur á Hólmanum og Klapp- arholti, og var það mjög svipað á öllum þessum um- ræddu stöðum, alveg eftir því, hverjir voru menn-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða I
(8) Blaðsíða II
(9) Blaðsíða III
(10) Blaðsíða IV
(11) Blaðsíða V
(12) Blaðsíða VI
(13) Blaðsíða VII
(14) Blaðsíða VIII
(15) Blaðsíða 1
(16) Blaðsíða 2
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 5
(20) Blaðsíða 6
(21) Blaðsíða 7
(22) Blaðsíða 8
(23) Blaðsíða 9
(24) Blaðsíða 10
(25) Blaðsíða 11
(26) Blaðsíða 12
(27) Blaðsíða 13
(28) Blaðsíða 14
(29) Blaðsíða 15
(30) Blaðsíða 16
(31) Blaðsíða 17
(32) Blaðsíða 18
(33) Blaðsíða 19
(34) Blaðsíða 20
(35) Blaðsíða 21
(36) Blaðsíða 22
(37) Blaðsíða 23
(38) Blaðsíða 24
(39) Blaðsíða 25
(40) Blaðsíða 26
(41) Blaðsíða 27
(42) Blaðsíða 28
(43) Blaðsíða 29
(44) Blaðsíða 30
(45) Blaðsíða 31
(46) Blaðsíða 32
(47) Blaðsíða 33
(48) Blaðsíða 34
(49) Blaðsíða 35
(50) Blaðsíða 36
(51) Blaðsíða 37
(52) Blaðsíða 38
(53) Blaðsíða 39
(54) Blaðsíða 40
(55) Blaðsíða 41
(56) Blaðsíða 42
(57) Blaðsíða 43
(58) Blaðsíða 44
(59) Blaðsíða 45
(60) Blaðsíða 46
(61) Blaðsíða 47
(62) Blaðsíða 48
(63) Blaðsíða 49
(64) Blaðsíða 50
(65) Blaðsíða 51
(66) Blaðsíða 52
(67) Blaðsíða 53
(68) Blaðsíða 54
(69) Blaðsíða 55
(70) Blaðsíða 56
(71) Blaðsíða 57
(72) Blaðsíða 58
(73) Blaðsíða 59
(74) Blaðsíða 60
(75) Blaðsíða 61
(76) Blaðsíða 62
(77) Blaðsíða 63
(78) Blaðsíða 64
(79) Blaðsíða 65
(80) Blaðsíða 66
(81) Blaðsíða 67
(82) Blaðsíða 68
(83) Blaðsíða 69
(84) Blaðsíða 70
(85) Blaðsíða 71
(86) Blaðsíða 72
(87) Blaðsíða 73
(88) Blaðsíða 74
(89) Blaðsíða 75
(90) Blaðsíða 76
(91) Blaðsíða 77
(92) Blaðsíða 78
(93) Blaðsíða 79
(94) Blaðsíða 80
(95) Blaðsíða 81
(96) Blaðsíða 82
(97) Blaðsíða 83
(98) Blaðsíða 84
(99) Blaðsíða 85
(100) Blaðsíða 86
(101) Blaðsíða 87
(102) Blaðsíða 88
(103) Blaðsíða 89
(104) Blaðsíða 90
(105) Blaðsíða 91
(106) Blaðsíða 92
(107) Blaðsíða 93
(108) Blaðsíða 94
(109) Blaðsíða 95
(110) Blaðsíða 96
(111) Blaðsíða 97
(112) Blaðsíða 98
(113) Blaðsíða 99
(114) Blaðsíða 100
(115) Blaðsíða 101
(116) Blaðsíða 102
(117) Blaðsíða 103
(118) Blaðsíða 104
(119) Blaðsíða 105
(120) Blaðsíða 106
(121) Blaðsíða 107
(122) Blaðsíða 108
(123) Blaðsíða 109
(124) Blaðsíða 110
(125) Blaðsíða 111
(126) Blaðsíða 112
(127) Blaðsíða 113
(128) Blaðsíða 114
(129) Kápa
(130) Kápa
(131) Saurblað
(132) Saurblað
(133) Band
(134) Band
(135) Kjölur
(136) Framsnið
(137) Toppsnið
(138) Undirsnið
(139) Kvarði
(140) Litaspjald


Þættir af Suðurnesjum

Ár
1942
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
134


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Þættir af Suðurnesjum
https://baekur.is/bok/064b52bb-0af9-4ab4-af01-0fdd263488cc

Tengja á þessa síðu: (34) Blaðsíða 20
https://baekur.is/bok/064b52bb-0af9-4ab4-af01-0fdd263488cc/0/34

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.